bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dual DDR ...... vesen! :( https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2556 |
Page 1 of 2 |
Author: | Haffi [ Sat 06. Sep 2003 05:14 ] |
Post subject: | Dual DDR ...... vesen! :( |
Ég er í bölvuðu vandræðum hérna.... Ég fjárfesti í MSI 865pe neo2 P4 móðurborði í dag sem styður DUAL DDR og ég er með 2x 512mb DDR 400mhz kubba sem ég ætlaði að nýta. En TÖLVAN restartar sér randomly, frýs ofl. bölvað vesen. Gæti verði að FEWKING kubbarnir sem kostuðu 20k stk. styðji ekki DUAL DDR? Já svo keypti ég líka AMD 2200xp með innbyggðu 128mb gf4 skjákorti og 512mb DDR ... Svo virðist sem að ég geti ei share-að minninu til skjákortsins, gæti verið að það sé locked einhverstaðar því að þegar ég breyti því í bios og restarta þá er það samt bara 32mb... SUX! Svör óskast og þá sérstaklega við nr.1 !!!!!! ![]() |
Author: | fart [ Sat 06. Sep 2003 08:12 ] |
Post subject: | |
kubbarnir styðja það örugglega, en það er spurning frekar hvort móbóið styður þá. 1. Eru þetta nákvæmlega eins kubbar? og þá meina ég með nákvæmlega sömu timings (cas og ras). Prufaðu að slaka aðeins á tímasetningum á minninu. Farðu í Chipset features í Bios og í memory timings. Byrjaðu á að stilla á "by SPD". Þá á móbóið að stilla sig m.v. hægari kubbinn. Ef það dugar ekki, prufaðu þá að slilla á mjög "loose" tímasetningar t.d. cas 3.0 og 3-3-7 2T á hinar. Ef það er ekki að ganga, þá gæti verið að þú þyrftir að uppfæra í nýjasta bios, mig minnir að msi sé með svona online bios update. If all fails, talk to the store. nr.2 ... "AMD 2200xp með innbyggðu 128mb gf4 skjákorti og 512mb DDR "wtf wtf wtf wtf.. bíddu er þetta laptop? |
Author: | fart [ Sat 06. Sep 2003 08:17 ] |
Post subject: | |
smá í viðbót. Þetta móbó er alveg rokk, how much? annars er frekar fúlt að á Íslandi fást ekki góðir minniskubbar. T.d. er alveg magnað að enginn selji Corsair minni, þar sem það kemur alltaf best út í testum hvað stöðuleika varðar, fyrir utan það að Corsair eru yfirleitt á undan öðrum í performance. Ég er t.d. að keyra 1x512mb Corsair XMS pc3200 kubb sem er cas 2.0 (nánar tilkekið 2-3-3-6 við 400mhz). Þó það sé næstum ársgömul tækni hjá Corsail, er ekki hægt að fá enina 400mhz kubba ér sem eru með performance nálægt honum. |
Author: | Haffi [ Sat 06. Sep 2003 18:35 ] |
Post subject: | |
Sweeeeeet dude!!! Ég checka á þessu er ég kem heim í kvöld ![]() Já nei ekki laptop bara svona auka tölva til einhvers brúks ![]() |
Author: | iar [ Sat 06. Sep 2003 22:14 ] |
Post subject: | |
Gæti verið að kælingin á örranum sé eitthvað að klikka? Ertu með internal speakerinn tengdan? Ég hef lent í að kæliplatan var ekki búin að setjast nógu vel á örran og tölvan var alltaf að krassa á furðulegustu stöðum. Tengdi í einhverri rælni speakerinn og hann vældi alveg þvílíkt því hitinn var orðinn of hár. Svo fór hann yfir mörkin og tölvan bara restartaði. ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 06. Sep 2003 23:17 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Sat 06. Sep 2003 23:29 ] |
Post subject: | |
Well kæling á örgjorvanum er ekki málið .. fer aldrei yfir 35°c á 2.53ghz p4 533mhz. Enda er kælingin ekkert sorp. ![]() Svo er þetta ástæðan fyrir því að vinnsluminnið getur ekki verið hlið við hlið í sloti... ![]() En þetta var einhver helvítis conflict með vinnsluminnið að gera.. ég prófaði að rífa einn kubbinn úr og þetta virkar fínt núna. Væri samt næsí pæsí að getað notað DUAL DDR ![]() |
Author: | GHR [ Sat 06. Sep 2003 23:36 ] |
Post subject: | |
328 touring wrote: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Góður ![]() |
Author: | Haffi [ Sat 06. Sep 2003 23:59 ] |
Post subject: | |
Nei heyrðu strákar .... I'm fucked I think... Núna fór í quake til að testa þetta, var í svona 3-4 mín og þá fraus hún komst fyrst "SKVÍÍÍK" hljóð í 30ms og svo fraus allt ![]() ![]() Kannski að það hjálpi að uninstalla öllum Via driverum etc fyrir móðurborðið og reinstalla þeim.... ég var farinn að kitla það að installa bara winxp ![]() Ég þarf virkilega að ráða frammúr þessu og sá sem getur hjálpað mér að sigra þennan djöful fær Matrox G400 16mb skjákort að launum og ef hann er super góður að redda þessu gæti hann fengið GeForce 1 að launum ![]() |
Author: | Haffi [ Sun 07. Sep 2003 05:00 ] |
Post subject: | |
jæja frábææææææææært! Núna er hún aftur farin að rífa kjaft þessi helvítis holgóma hóra! 1stk. 512mb kubbur í og hún restartar sér og frýs er hún er að gera hluti.... þetta er fucking PIRRANDI!!!! ég gæti grátið úr mér augun!!! ![]() |
Author: | Haffi [ Sun 07. Sep 2003 05:06 ] |
Post subject: | |
well ég var að komast að því að kubbarnir mínir eru Cas 2.5 og keyra á 4 4 7 8 ..... |
Author: | fart [ Sun 07. Sep 2003 09:42 ] |
Post subject: | |
skítakubbar.. en hvað í fjandanum ertu að gera með Via drivera á Intel based móðurborði. Dude, ég mæli með fresh install á winxp eða win2k. |
Author: | bjahja [ Sun 07. Sep 2003 14:23 ] |
Post subject: | |
www.tolvunordakraftur.is |
Author: | fart [ Sun 07. Sep 2003 16:21 ] |
Post subject: | |
hehe.. ![]() |
Author: | oskard [ Sun 07. Sep 2003 16:27 ] |
Post subject: | |
hentu þessu drasli og fáðu þér BMW! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |