| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kvartmílu og 0-60 mph tímar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=25230 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ValliFudd [ Thu 25. Oct 2007 17:28 ] |
| Post subject: | Kvartmílu og 0-60 mph tímar |
kvartmílu og 0-60 mph tímar.. http://www.albeedigital.com/supercoupe/articles/0-60_Quarter_Mile_Times/B_0-60times.html Veit nú ekki hvað er mikið að marka þetta eða hvaðan þetta kemur.. Allavega er 330 tíminn gefinn upp 14,8 og árný fór á ssk station 330 a 14,887 í sumar Og ég fór á 14,950 á 323 í fyrra.. sem er betri en allir uppgefnir 325 tímar.. c.a. sekúndu betri en flestir meira að segja |
|
| Author: | Arnarf [ Fri 26. Oct 2007 03:05 ] |
| Post subject: | |
1994 BMW 540i 7.9 16.0 1995 BMW 540i 6.2 14.8 Minn er 94 og fór kvartmíluna á 14.8 (eins og svo vill til að þessi '95 er listaðu) |
|
| Author: | HPH [ Fri 26. Oct 2007 06:16 ] |
| Post subject: | |
1989 BMW 325i 15.5 1990 BMW 325i 16.0 |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 26. Oct 2007 07:46 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: 1989 BMW 325i 15.5
1990 BMW 325i 16.0 Líka þú? Og Finnbogi? Allavega pottþétt ekki Aron... hann braut strax drifið sitt |
|
| Author: | HPH [ Fri 26. Oct 2007 08:58 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: HPH wrote: 1989 BMW 325i 15.5 1990 BMW 325i 16.0 Líka þú? Og Finnbogi? Allavega pottþétt ekki Aron... hann braut strax drifið sitt minn versti tími var nú 15.6xx (fyrir utan eitt sem var 16.9)ég fékk flest blöðin í 15.4xx og í 15.331 eða 15.313 var minn besti minnir mig. veit reindar ekki með hann Tóta. |
|
| Author: | Svenni Tiger [ Fri 26. Oct 2007 10:22 ] |
| Post subject: | |
efast um að Húni hafi farið betra e 15.5 á borgó mílunni.... héllt að þessir tímar væru tímanir sem eru gefnir upp stock af framleiðendum....minnir að það standi einhverstaðar á þessari síðu |
|
| Author: | Svenni Tiger [ Fri 26. Oct 2007 10:23 ] |
| Post subject: | Re: Kvartmílu og 0-60 mph tímar |
ValliFudd wrote: kvartmílu og 0-60 mph tímar..
http://www.albeedigital.com/supercoupe/articles/0-60_Quarter_Mile_Times/B_0-60times.html Veit nú ekki hvað er mikið að marka þetta eða hvaðan þetta kemur.. Allavega er 330 tíminn gefinn upp 14,8 og árný fór á ssk station 330 a 14,887 í sumar Og ég fór á 14,950 á 323 í fyrra.. sem er betri en allir uppgefnir 325 tímar.. c.a. sekúndu betri en flestir meira að segja hvers konar 323 áttir þú
|
|
| Author: | bjahja [ Fri 26. Oct 2007 10:24 ] |
| Post subject: | |
Hann átti rauða 323i |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 26. Oct 2007 10:26 ] |
| Post subject: | |
King of the bodyroll |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Fri 26. Oct 2007 12:38 ] |
| Post subject: | Re: Kvartmílu og 0-60 mph tímar |
ValliFudd wrote: kvartmílu og 0-60 mph tímar..
http://www.albeedigital.com/supercoupe/articles/0-60_Quarter_Mile_Times/B_0-60times.html Veit nú ekki hvað er mikið að marka þetta eða hvaðan þetta kemur.. Allavega er 330 tíminn gefinn upp 14,8 og árný fór á ssk station 330 a 14,887 í sumar Og ég fór á 14,950 á 323 í fyrra.. sem er betri en allir uppgefnir 325 tímar.. c.a. sekúndu betri en flestir meira að segja ég tók nú 14,7 á minum gamla 325is |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|