bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skemtilegar og Öðruvísi Jólagjafir.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=25080
Page 1 of 1

Author:  HPH [ Fri 19. Oct 2007 15:13 ]
Post subject:  Skemtilegar og Öðruvísi Jólagjafir.

Jæja nú fer að stittast í Jólageðveikina og fólk fyllir allar verslanir á Íslandi.
Bækur eru ansi algeng og ávalt vinsælar Jólagjafir, hvernig væri að gefa aðeins öðruvísi Jólabók svona eins og eina fornbók eða tvær?
Endilega kíkið Í fornbókabúðina BÓKIN fyrir jólin og gerið góðkaup á klink.
Heimsfærkt listafólk á borð við Patty smith og Björk og Alþingismenn hafa lagt leið sína og gert frábær jólainnkaup. svo þarf ekkert endilega bara kaupa fyrir jólin hækt er að kaupa fyrir sig til lesturs.

hér er smá Video skop frá MBL.is http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1297676 endilega kíkið á þetta.

Verslunin er stödd í 101rvk á horni Klapparstíg og Hverfisgötu.

Author:  Stanky [ Fri 19. Oct 2007 20:05 ]
Post subject:  Re: Skemtilegar og Öðruvísi Jólagjafir.

HPH wrote:
Jæja nú fer að stittast í Jólageðveikina og fólk fyllir allar verslanir á Íslandi.
Bækur eru ansi algeng og ávalt vinsælar Jólagjafir, hvernig væri að gefa aðeins öðruvísi Jólabók svona eins og eina fornbók eða tvær?
Endilega kíkið Í fornbókabúðina BÓKIN fyrir jólin og gerið góðkaup á klink.
Heimsfærkt listafólk á borð við Patty smith og Björk og Alþingismenn hafa lagt leið sína og gert frábær jólainnkaup. svo þarf ekkert endilega bara kaupa fyrir jólin hækt er að kaupa fyrir sig til lesturs.

hér er smá Video skop frá MBL.is http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1297676 endilega kíkið á þetta.

Verslunin er stödd í 101rvk á horni Klapparstíg og Hverfisgötu.


Hef oft verslað þarna.

Á einmitt útgáfu af Pilt og Stúlku frá 1931, "fyrstu" íslensku skáldsöguna.

Keypti "Art of war" þarna eftir Sun Tzu.

Hef keypt bók eftir Nietzsche þarna líka. (Svo mælti Zaraþústra)

Kallinn er ekkert smá góður maður, allt í drasli þarna inni samt veit hann ALLTAF hvar allar bækurnar eru. :)

Author:  HPH [ Fri 19. Oct 2007 20:39 ]
Post subject: 

Já þetta eru yndælis menn í Bókini.
Gaman að vita til þess að þú hefur nokkrusinum verlað þarna Haukur.
Hver er það sem hefur oftast afgreitt þig?
ég mæli eindreigið með því að versla þarna hellingur af bílabókum til þarna, man að það var til bók um sögu BMW í WW2 ekki fyrir svo löngu síðan.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/