bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 107 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
 Post subject: The UK report
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Í dag var test dagur á Mallory Park
við í skólanum fórum þangað til að kíkja á lætin,

Ég tók fullt fully af myndum og hafði planað að sýna þær, enn myndavélin
mín er svo ótrúlega ótrúlega ömurleg að myndirnar eru hræðilegar,


Einna helst voru F3 bíl, Gamlir Lola single seater bílar, sérsmíðaðir single seater bílar, Mini, 70´s F1 bíll gæti hafa verið 60´s hann var með gömlu V8
Cosworth vélina allaveganna, fullt af Caterham bílum, replica GT40 með geðveikt flott setup undir húddinu að aftann, nokkrir Saxo Cup bílar að æfa sig og fleira,

Eftir hádegi voru svo side cars eða svona mótorhjól sem einn hengur út á endanum og annars keyrir, og svo venjulega mótorhjól, fullt af eldgömlum og nokkrir nýjir racerar preppaðir fyrir racing,

...

Í næsta tölublaði VERÐA myndir af drift keppni sem er næsta laugardag sem ég ætla að kíkja á, og svo á sunnudaginn koma myndir frá
Show and Shine frá BMW deginum á Santa Pod, það verður einnig driftað þar og leikið sér eitthvað, ég ætla að kíkja á hann líka.

Image
Image
Image
Image
Image


Þetta er eina sem er næstum hægt að láta sig hafa það að nenna að skoða

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Sat 04. Jul 2009 21:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fuck, fyrsta verk hjá þér verður að henda þessari vél og kaupa einhvað sem tekur ekki í widescreen :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
þessi myndavél rockar ef það er mjög mjög bjart úti :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
///M wrote:
þessi myndavél rockar ef það er mjög mjög bjart úti :lol:


Þvi miður er nú alltaf þoka og rigning þar sem hann er :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég sagði ykkur það :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ég held að þú verðir að bjarga þessum árum sem þú ert úti frá glötun með því að splæsa á þig góðri myndavél.

En geturðu eitthvað sagt okkur hvernig venjulegur skóladagur er hjá þér ? Hvernig fer svona kennsla fram ? Alltaf í skítagallanum að gera og græja ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er ekki bifvélavirkjun sko,
enn núna í haust er CAD t.d Motorsport workshop, Power Train Technoloy.

Í Motorsport workshop verður farið yfir öll atriði í tenglsum við vélar gagnvart mótorsporti ekki bara venjulegt götu dótarí eða high performance,
sama með gírkassa, og allt annað dót sem finnst á kappakstursbíl.

Það er einn í bekknum sem á gamlann littlann Mini, í dag fór ég að kíkja á
kveikjukerfið með honum , það er MegaJolt sem þýðir bara kveikjann ekki innspýtting líka, lagaði aðeins kveikjumapið hans hann var með það vel safe,
og original var víst ENN meira safe, enda hannað 50´s með það bensín í huga.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Missti ég af einhverju, ertu farinn út í einhvern skóla í UK?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
zazou wrote:
Missti ég af einhverju, ertu farinn út í einhvern skóla í UK?


:lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 20:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Í hvaða skóla ertu og hvað ertu að læra?

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Sep 2007 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Derby University
Motorsport Technoloy

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Oct 2007 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja það er alltaf eitthvað gerast í bretlandinu.
Ég ætla byrja á því að afsaka gæðin í myndunum,
enn með sömu myndavélina, er að fá nýjann 5megapixel síma vonandi fyrir helgi.

Skólinn var með kynningu á Rallý Sýningu og við fórum til að kíkja á.

Félagi minn í skólanum á þennan Mini og við fórum á honum á sýninguna, hann er með standalone á kveikjunni,
hann var eitthvað búinn að fikta í því , enn ég lagaði það fyrir hann, hann reportar mikið betri nýtingu á bensíninu og minni hávaði í pústinu.

Image

Hérna eru nokkrir flottir og við vorum ekki einu sinni komnir af bílastæðinu,
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Þegar inná svæðið var komið blasti við ótrúlega mikið af fólki, mikið meira enn ég átti von á, það var einu sinni Rally Stage þarna sem sýningin var haldin, og þegar við vorum að labba að þá sáum við að það var búið að útbúa lítið rally leið utan um áhorfendurna, og það var MMC EVO að djöflast að spóla og gera donuts, helvíti magnað að sjá svoleiðis
og allt að gerast.

Þegar við gengum lengra var eins og að detta aftur tilbaka um 20-40ár
og vera staddur í pitinum fyrir rallíið, það voru gamlir rallý bílar útum allt, bílar sem SKRIFUÐU sögu rallí útum allann heim, margir fyrrverandi meistara bílar. Ég slefaði útum allt horfandi á græjurnar.

Hérna er eitthvað af því sem var á staðnum.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Einnig var þarna tjún fyrirtæki sem var að auglýsa þekkingu sína á
4AGE vélinni frá Toyota.
Hérna er ein svoleiðis í eldri toyotu, hún er 1.6 og 220hö!!
ekkert nos, ekkert racebensín, ekkert turbo eða supercharger bara pjúra snúningar.
Image


Hérna koma betri myndir og myndir af geðveikt HOT græjum.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Hérna eru nokkrir spes.
Image
Image
Image
Image
Image


Svo voru gömlu rallý bílarnir að keppa líka þarna , bara geðveikt gamann að sjá suma á fleygiferð,

Næst á UK REPORT dagskránni var Jap fest um helgina, enn það er búið að breyta planinu, það verður farið á Night Fight, sem er drift keppni á milli Írlands og Bretlands + top drifterarnir í European Drift Championship verða með demo eða sýningu.

Ætla vona að ég verði með betri myndavél fyrir þann tíma.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Oct 2007 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Úff þetta hefur verið gaman maður!

Þessi celica þarna, er þetta ekki celican sem var verið að endursmíða , var þráður um hana á l2c held ég um daginn.

Þessi hér ?

http://grassrootsmotorsports.com/board/ ... p?id=26285

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Oct 2007 07:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:shock: :shock: úffff margir flottir þarna

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Oct 2007 09:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Nice 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 107 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group