bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
kláraði nýja mótorinn minn í kvöld! myndir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=23650 |
Page 1 of 2 |
Author: | íbbi_ [ Fri 10. Aug 2007 03:37 ] |
Post subject: | kláraði nýja mótorinn minn í kvöld! myndir |
loksins kláraði ég græjuna, nú er bara næst að faa koma þessu fyrir í bílnum, fyrr í kvöld, já ég veit að vatnsdælan er frekar skítug, hún var fín þangað til hún var hengt á glænýjan mótor, ég þríf hana almennilega þegar ég set dótið í. ![]() 1-2 tímum seinna ![]() innspýtingin er "custom" en nánast öll samasett úr hlutum frá FAST, sem er by far virtasta merkið í þessu, og reyndar dýrasta líka ![]() rúllurokkerarnir, harland sharp shaft mounted, undir þeim eru svo patriot gold line, Extreme lift tvöfalldir ventlagormar með títaínum lásum og flr, undirlyftustangirnar eru herta chromoly stengur frá comp cam, undirlyfturnar eru svo LS7 lifters frá GM performance, úr C6 Z06 heddin eru heita patriot performance ls6 STAGEII, og eru "custom made" maður velur grunnin til að nota, svo velur maður ventla gorma ventlastærð, stærð á porti og flr, ég sérvaldi þessi með 59cc portum til að fá þjöppuna upp í 11.1 ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | IceDev [ Fri 10. Aug 2007 03:50 ] |
Post subject: | |
Újeee Töff stöff þótt ég viti varla hvað helmingurinn af þessu er ![]() Kemur líka takmarkað á óvart að bandarískt tuningfyrirtæki geri hlut sem kallast "Patriot " ![]() |
Author: | Danni [ Fri 10. Aug 2007 04:04 ] |
Post subject: | |
Djöfulsins MONSTER á þessi bíll eftir að vera! Er einmitt búinn að vera að gæla við þá hugmynd að selja 540 og flytja inn Camaro. Hlakka bara til að sjá þinn tilbúinn og hlakka ennþá meira til að heyra í honum ![]() |
Author: | fart [ Fri 10. Aug 2007 05:40 ] |
Post subject: | |
Vel svalt! |
Author: | Hannsi [ Fri 10. Aug 2007 08:06 ] |
Post subject: | |
úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Fri 10. Aug 2007 08:15 ] |
Post subject: | |
Maður fær alveg bóner yfir þessum flækjum ![]() |
Author: | jens [ Fri 10. Aug 2007 08:20 ] |
Post subject: | |
Þetta er svakalegur mótor, verður gaman að sjá þetta snúast. |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Aug 2007 08:26 ] |
Post subject: | |
Þetta er ekkert smá flott hjá þér Íbbi! ![]() Á að breyta eitthvað meira? Fjöðrun, bremsum..? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 10. Aug 2007 09:05 ] |
Post subject: | |
Virkilega flott hjá þér gamli ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 10. Aug 2007 10:45 ] |
Post subject: | |
Gaman að sjá svona alvöru ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 10. Aug 2007 14:15 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta
![]() ![]() mótorinn var orginal tæp 350, þannig að þetta á að vera mjög langt yfir því jú þegar kramkyns breytingar klárast eru fjöðrunarbreytingar nauðsynlegar |
Author: | arnibjorn [ Fri 10. Aug 2007 14:24 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: Hannsi wrote: úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta ![]() ![]() mótorinn var orginal tæp 350, þannig að þetta á að vera mjög langt yfir því jú þegar kramkyns breytingar klárast eru fjöðrunarbreytingar nauðsynlegar Þetta er alvöru! ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Fri 10. Aug 2007 14:31 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: Hannsi wrote: úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta ![]() ![]() mótorinn var orginal tæp 350, þannig að þetta á að vera mjög langt yfir því jú þegar kramkyns breytingar klárast eru fjöðrunarbreytingar nauðsynlegar er hann ekki 305 hö ? |
Author: | Hannsi [ Fri 10. Aug 2007 14:35 ] |
Post subject: | |
aronisonfire wrote: íbbi_ wrote: Hannsi wrote: úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta ![]() ![]() mótorinn var orginal tæp 350, þannig að þetta á að vera mjög langt yfir því jú þegar kramkyns breytingar klárast eru fjöðrunarbreytingar nauðsynlegar er hann ekki 305 hö ? akkurat sem ég hélt þess vegna var ég að skjóta á svona sirka 400 hestar við hjól |
Author: | íbbi_ [ Fri 10. Aug 2007 15:01 ] |
Post subject: | |
ls1 mótor hefur aldrei verið smíðaður aflminni er 346hö Camaroin var skráður 305 til að skyggja ekki á vettuna, mótorarnir eru þeir nákvæmlega sömu, bara týpískt GM scam, munurinn er sá að vettan er mæld á mótor og camaroin í hjól mér er meinilla við að vera gefa út einhevrjar hestafla tölur til að þurfa að standa við, en þetta er smíðað eftir rúmlega 500hö uppskrift, á flywheel þ.e.a.s, sem ættu að gera 440ish í hjólin, ég á hinsvegar ennþá töluvert af dóti úti í ameríkulandi sem ég get breytt þessu fram og til baka með, ætla sjá hvernig hann kemur út sona |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |