bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Frumsýningin á nýju fimmunni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2360 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunni [ Tue 19. Aug 2003 21:44 ] |
Post subject: | Frumsýningin á nýju fimmunni |
Veit einhver, er sýningin á nýju fimmunni næstu helgi (23.-24.) opin öllum eða er það boðssýning ??? |
Author: | Mal3 [ Tue 19. Aug 2003 22:31 ] |
Post subject: | |
Á að segja manni að umsjónarmanninum sé ekki boðið? ![]() Annars hef ég ekki glóru... |
Author: | iar [ Tue 19. Aug 2003 22:43 ] |
Post subject: | |
Hmmm er þetta off-topic á BMW spjallborði? ![]() Sjá "Ný 5-lína í B&L" þráðin undir Almennar umræður. Summary: Opið um helgina en lokuð kynning á fimmtudag, einhverjum meðlimum boðið. ![]() |
Author: | Mal3 [ Tue 19. Aug 2003 22:49 ] |
Post subject: | |
Á maður þá kannski séns á að keyra 530i? ![]() |
Author: | hlynurst [ Tue 19. Aug 2003 23:53 ] |
Post subject: | |
Hvernig er þetta... er mönnum leyft að keyra bílana á fimmtudeginum? |
Author: | Gunni [ Wed 20. Aug 2003 00:57 ] |
Post subject: | |
Er þetta á fimmtudaginn núna (21.) ?? ú me go ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 20. Aug 2003 19:56 ] |
Post subject: | |
ætlaði ekkert að replya hérna!!! |
Author: | iar [ Wed 20. Aug 2003 21:28 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: ætlaði ekkert að replya hérna!!!
En gerðir það samt. Velkominn heim Haffi! ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 20. Aug 2003 21:52 ] |
Post subject: | |
Ég þakka ![]() Núna verður maður að replya ..... Já mætum allir hressir og allir með myndavélar því ég vil getað smíðað svona bíl eftir myndunum !! ![]() |
Author: | Heizzi [ Thu 21. Aug 2003 01:19 ] |
Post subject: | |
Lokuð kynning á fimmtudeginum, er það bara fyrir einhverja elítutappa? Ekki var mér boðið ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 21. Aug 2003 01:34 ] |
Post subject: | |
Well heimurinn er svo stappfullur af svona drasl liði ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 21. Aug 2003 08:59 ] |
Post subject: | |
Ertu að kalla mig drasl? ![]() |
Author: | Gunni [ Thu 21. Aug 2003 09:29 ] |
Post subject: | |
og mig ?? ég fékk miða ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 21. Aug 2003 09:58 ] |
Post subject: | |
Gunni... við förum þá saman í snobbið. ![]() Maður er nú búinn að vera kaupa varahluti og vinnu hjá þeim. Ætli þeir hafi ekki boðið mér þessvegna. Annars veit ég það ekki. ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 21. Aug 2003 11:59 ] |
Post subject: | |
ég sætti mig ekkert við að vera annarsflokks!!!!!!! >>>>>>>>>>>>><<<<<<<<<<<<<< |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |