bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
PayPal claim https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=23580 |
Page 1 of 1 |
Author: | Aron Andrew [ Tue 07. Aug 2007 13:46 ] |
Post subject: | PayPal claim |
Hefur einhver hérna þurft að gera claim á einhvern á PayPal? Hversu öruggt er að fá peningana sína til baka? |
Author: | gunnar [ Tue 07. Aug 2007 14:54 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara leiðinlegt að lenda í þessu. Sýnist ég þurfa að fara standa í stappi með winkelhock stólana mína. |
Author: | arnibjorn [ Tue 07. Aug 2007 14:57 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Þetta er bara leiðinlegt að lenda í þessu.
Sýnist ég þurfa að fara standa í stappi með winkelhock stólana mína. Dem! Var þetta eitthvað svindl eða? ![]() En þú notaðir ekki paypal... |
Author: | fart [ Tue 07. Aug 2007 15:02 ] |
Post subject: | |
það ætti að vera nóg að tala vð visa. Visa coverar svona hluti, þ.e. ef þú notaðir visa |
Author: | gunnar [ Tue 07. Aug 2007 15:03 ] |
Post subject: | |
Neibb ég var ekki með paypal... Eins og ég sagði, bara leiðinlegt að lenda í þessu. Ebay er að reyna vinna í þessu fyrir mig. Er að tala við einn contact sem verslaði af honum. Spurning hvað flugmiði út til þýskalands er að kosta þessa dagana.... |
Author: | Eggert [ Tue 07. Aug 2007 17:00 ] |
Post subject: | |
Þetta tók engan tíma fyrir mig... bara skrifa nógu gott bréf og bíða eftir að það komi að sér í kjúnni hjá PayPal. Ef bréfið er nógu gott og þeir þurfa ekki að spurja neinna spurninga, þá færðu peninginn eginlega bara strax til baka. Annars er reglan sú að seljanda er gefinn mánuður í að leiðrétta "mistökin", annars sé refund. En einhverra hluta vegna fór þetta bara strax í gegn hjá mér og ég var kominn með peninginn til baka eftir 2-3 vikur. |
Author: | Aron Andrew [ Tue 07. Aug 2007 17:01 ] |
Post subject: | |
Ahh okey, ég gerði nú ekkert mega bréf, punktaði bara niður hvernig viðskiptin höfðu gengið fyrir sig, ef viðskipti má kalla ![]() |
Author: | Eggert [ Tue 07. Aug 2007 17:03 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Ahh okey, ég gerði nú ekkert mega bréf, punktaði bara niður hvernig viðskiptin höfðu gengið fyrir sig, ef viðskipti má kalla
![]() Það er best að taka fram eða jafnvel c/p-a bréfunum inn í skjalið... eitthvað til að sýna fram á þinn vilja til að lenda viðskiptunum, eða rifta þeim... yfirleitt eru þessir hálfvitar sem standa ekki við sitt ekkert að svara emailum, svo það hjálpar þínum málsstað. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |