bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gulur bíll https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=23482 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjornvil [ Tue 31. Jul 2007 21:04 ] |
Post subject: | Gulur bíll |
Núna verð ég að spila mig ógurlega vitlausan og spyrja hvaða GULI bíll er þetta sem Sveinbjörn/Alpina er alltaf að tala um??? ![]() Missti ég af einhverju meðan ég var erlendis sem ég hef ekki náð að lesa yfir? ![]() |
Author: | fart [ Tue 31. Jul 2007 21:08 ] |
Post subject: | |
undirskriftin hans |
Author: | bjornvil [ Tue 31. Jul 2007 21:13 ] |
Post subject: | |
Ahh, semsagt loksins búinn að fjárfesta í BiTurbo ![]() Grunaði það svo sem. Anyways, til hamingju með það Sveinbjörn. Og þetta er eflaust með tilgangslausari þráðum ever ![]() Er ekki tilvalið að sjá mynd af gripnum bara ![]() |
Author: | Steinieini [ Wed 01. Aug 2007 00:44 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: Ahh, semsagt loksins búinn að fjárfesta í BiTurbo
![]() Grunaði það svo sem. Anyways, til hamingju með það Sveinbjörn. Og þetta er eflaust með tilgangslausari þráðum ever ![]() Er ekki tilvalið að sjá mynd af gripnum bara ![]() Er einhverstaðar í áhugaverðir bimmar ![]() |
Author: | bjornvil [ Wed 01. Aug 2007 01:13 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: bjornvil wrote: Ahh, semsagt loksins búinn að fjárfesta í BiTurbo ![]() Grunaði það svo sem. Anyways, til hamingju með það Sveinbjörn. Og þetta er eflaust með tilgangslausari þráðum ever ![]() Er ekki tilvalið að sjá mynd af gripnum bara ![]() Er einhverstaðar í áhugaverðir bimmar ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=22651 Þessi? Engin mynd þarna, eðlilega ef hann er seldur. |
Author: | Astijons [ Thu 02. Aug 2007 01:33 ] |
Post subject: | |
hey fólk í gulum bilum... tekur það alveg eftir því þegar gaurinn sem hann mætir kýlir farþegan í öxlina(eða öfugt)?? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |