| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvert skal farið um verslunarmannahelgina ?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=23462 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ömmudriver [ Tue 31. Jul 2007 00:17 ] |
| Post subject: | Hvert skal farið um verslunarmannahelgina ?? |
Jæja nú er ég forvitinn Langaði svona að fá kraftsmenn og konur til þess að ljóstra upp hvað gera skal um næstu helgi, á að hanga heima vegna veðurs, skella sér á útihatíð, fara eitthvað með fjölskyldunni, vinna , drekka sig blekaðan bara eitthverstaðar, vera erlendis eða hvað ??
Persónulega ætla ég blasta hringinn yfir helgina og njóta þess sem landið hefur að gefa og bara gista á því tjaldstæði sem er næst mér þegar að því kemur, ekkert planað nema það hafa gaman og slappa af með félögunum |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 31. Jul 2007 00:20 ] |
| Post subject: | |
Vera í bænum, jafnvel mála og sjæna nýju aðstöðuna og drekka bjór |
|
| Author: | Elnino [ Tue 31. Jul 2007 00:20 ] |
| Post subject: | |
Danmörk á stones tónleika fer út seint á miðvikudagskvöld |
|
| Author: | IceDev [ Tue 31. Jul 2007 00:23 ] |
| Post subject: | |
Bíða eftir að helgin líði |
|
| Author: | iar [ Tue 31. Jul 2007 00:24 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Bíða eftir að helgin líði
Kemur dallurinn eftir helgi? |
|
| Author: | IceDev [ Tue 31. Jul 2007 00:28 ] |
| Post subject: | |
Nah, en allt prósessið fer á hiatus yfir helgina og skemmtilegheit |
|
| Author: | srr [ Tue 31. Jul 2007 00:50 ] |
| Post subject: | |
Ég fæ raðhúsið mitt afhent á miðvikudag. Svo ég verð um helgina að mála og gera klárt.... Flyt svo inn eftir helgi. Já, grundvallaratriðin voru höfð í lagi í þetta skiptið.....45fm bílskúr |
|
| Author: | Ingsie [ Tue 31. Jul 2007 08:51 ] |
| Post subject: | |
Vaaa er svona stutt i verslo Eg kem heim i dag, og er ad vinna mid og fim, veit EKKERT hvert vinirnir eru ad fara (ju eitthver sma partur til eyja) Fer abyggilega thangad sem allir hinir fara |
|
| Author: | Astijons [ Tue 31. Jul 2007 08:58 ] |
| Post subject: | |
pant vera ógeðslegi fulli leiðilegi gaurinn í dalnum |
|
| Author: | bimmer [ Tue 31. Jul 2007 09:05 ] |
| Post subject: | Re: Hvert skal farið um verslunarmannahelgina ?? |
ömmudriver wrote: Persónulega ætla ég blasta hringinn Sama plan hér........ bara annar hringur |
|
| Author: | bimmer [ Tue 31. Jul 2007 09:06 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Já, grundvallaratriðin voru höfð í lagi í þetta skiptið.....45fm bílskúr
Hehe, kannast við þetta - fæ húsið afhent 1. sept..... 50fm skúr |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 31. Jul 2007 09:10 ] |
| Post subject: | |
Leiðinlegast í heimi að flytja ... i feel for you guys En svona risabílskúrar hljóta að bæta upp leiðindin Í næstu eign sem ég kaupi verður bílskúr, annars er fínt að vera með 30fm stæði í upphitaðri bílageymslu |
|
| Author: | Daníel [ Tue 31. Jul 2007 09:15 ] |
| Post subject: | |
Stórfamilían er á leið til landsins þannig að ég reikna með að eyða helginni í góðu chilli með þeim í sumarbústað. Að sjálfsögðu verður herra Bjór með í för! |
|
| Author: | Danni [ Tue 31. Jul 2007 10:20 ] |
| Post subject: | |
Ég fer hring í kringum landið. En þú veist það nú þegar Arnar |
|
| Author: | Benzer [ Tue 31. Jul 2007 12:18 ] |
| Post subject: | |
Allir til eyja |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|