bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ferrari 312 PB 1:3 skali.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=2287
Page 1 of 2

Author:  bebecar [ Tue 12. Aug 2003 09:28 ]
Post subject:  Ferrari 312 PB 1:3 skali.

Þessi bíll er ótrúlegt æknilegt undur og afrek.

verkfræðingur smíðaði þennan bíl í tómstundum sínum og eyddi í það 15 árum af ævi sinni.

Það sem er merkilegt við hann er að hann er NÁKVÆM eftirlíkin af frumgerðinni í hverju einasta smáatriði. Vélin virkar og gengur fínt, gírkassinn, allir mælar, bremsur og hreinlega allt í bílnum virkar fullkomlega og eins og í frumgerðinni.

Það á að vera myndband þarna sem ég gat reyndar ekki náð í, en ég hef séð það og að sjá þegar hanns etti þetta módel í gang - það er bara lygilegt.

Kíkið á myndirnar og sjáið hvað ALVÖRU nöttarar gera.

http://www.fine-art-models.com/e/super/ferrari/index.htm

Author:  hlynurst [ Tue 12. Aug 2003 10:17 ]
Post subject: 

Ég er einmitt búinn að sjá myndbandið áður... þetta er ótrúlegt að sjá. Hann segir að ef hann gæti fundið nógu lítinn mann til að keyra hann þá væri það auðveldlega hægt! :shock:

Author:  bjahja [ Wed 13. Aug 2003 02:25 ]
Post subject: 

Já, ég hef líka séð þetta. Með því magnaðasta sem maður hefur séð :shock:
Tæknilega séð ætti hann líka að höndla eins og alvöru bíllinn.
En pælið í því, hann handsmíðaði hvern einasta part í öllum bílnum :shock: Að sjálfsögðu meðtalda hvern einasta hlut í vélinniþ

Author:  Djofullinn [ Wed 13. Aug 2003 13:45 ]
Post subject: 

Afhverju gerði hann bílinn ekki bara í fullri stærð kjáninn :lol:

Author:  Mal3 [ Wed 13. Aug 2003 13:58 ]
Post subject: 

Átti ekki nógu stóran bílskúr? :D

Author:  Alpina [ Wed 13. Aug 2003 19:43 ]
Post subject: 

Er Colin Chapman orðin að FERRUCCIO og borðar nautasteikur????

Sv.H

Author:  Jss [ Thu 14. Aug 2003 00:00 ]
Post subject: 

Þetta er geðveikur bíll og hefur oft verið sýndur þáttur sem innheldur sögu þessa bíls á Discovery.

Author:  Mal3 [ Thu 14. Aug 2003 18:00 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Er Colin Chapman orðin að FERRUCCIO og borðar nautasteikur????

Sv.H


Þetta er bara bæði best :D

Author:  Alpina [ Thu 14. Aug 2003 19:33 ]
Post subject: 

Allavega stórgott..............
((((skemmtilegur""öðruvísi""smekkur)))))))))))

Sv.H

Author:  Mal3 [ Fri 15. Aug 2003 09:31 ]
Post subject: 

Fólk er alltaf að segja þetta... Það er bara svo að götubílar frá Lotus og Lamborghini dekka eiginlega öll helstu áhugasvið mín þegar kemur að bílum, léttvigtar akstursbílar frá Lotus og outrageous ofurbílar ásamt fáguðum Grand Tourers frá Lambo...

Og ef fólk nefnir jeppa þá er Porsche Cayenne með innfallinn brjóstkassa við hliðina á Lamborghini LM002 :D

Author:  Alpina [ Fri 15. Aug 2003 17:07 ]
Post subject: 

Ég verð að toppa þetta.............................
Undirritaður er með .. CAVALINO .. TATTOO

á vinstri upphandlegg og er mjög stoltur að vera aðdáandi
SCUDERIA-FERRARI



ps. árið 2000 fórum ég og Bjarki félagi minn á MONZA og
TIFOSI misstu hreinlega andlitið er þeir sáu þetta >>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>((hardcore---fan))))



Forza-Ferrari

Sv.H

Author:  Mal3 [ Fri 15. Aug 2003 17:44 ]
Post subject: 

Ég gæti ekki verið svona æstur yfir formúlu liði. Maður hefði kannski gert þetta í kringum 1967 þegar Clark var að keppa fyrir Lotus.

Eina sem maður væri hræddur við væri að tattúið hefði þau áhrif að bitar af manni myndu detta af með reglulegu millibili :lol:

Author:  arnib [ Fri 15. Aug 2003 18:51 ]
Post subject: 

Mal3 wrote:
Ég gæti ekki verið svona æstur yfir formúlu liði. Maður hefði kannski gert þetta í kringum 1967 þegar Clark var að keppa fyrir Lotus.

Eina sem maður væri hræddur við væri að tattúið hefði þau áhrif að bitar af manni myndu detta af með reglulegu millibili :lol:


Árið 1967 var ég ekki einu sinni hugmynd... :^)

Author:  Alpina [ Fri 15. Aug 2003 19:37 ]
Post subject: 

MENN sem þykjast vera með bíladellu og geta ekki sannað það
ættu bara að snúa sér að BARBIE!!!!!!!!!!!

Sv.H

Author:  bebecar [ Fri 15. Aug 2003 20:06 ]
Post subject: 

Maður væri nú varla hér annars.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/