| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Sprautuverkstæði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=22556 |
Page 1 of 1 |
| Author: | 318is [ Thu 07. Jun 2007 17:39 ] |
| Post subject: | Sprautuverkstæði |
Ég þarf að láta sprauta lip-ið sem ég ætla að setja á bílinn hjá mér. Með hvaða sprautuverkstæði mælið þið með hérna á höfuðborgarsvæðinu? |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 07. Jun 2007 17:40 ] |
| Post subject: | |
skrepptu 46km og Stjáni Sparky er eflaust tilbúinn að aðstoða þig... 8651443 |
|
| Author: | 318is [ Fri 08. Jun 2007 19:28 ] |
| Post subject: | |
Hvað segið þið á höfuðborgarsvæðinu? Eru engin sprautuverkstæði hérna Ég fer ekki að fara til Suðurnesja til að láta sprauta lip, takk samt Viktor. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 08. Jun 2007 20:11 ] |
| Post subject: | |
Ég get græjað þetta fyrir þig. |
|
| Author: | Aron M5 [ Fri 08. Jun 2007 23:03 ] |
| Post subject: | |
318is wrote: Hvað segið þið á höfuðborgarsvæðinu? Eru engin sprautuverkstæði hérna
Ég fer ekki að fara til Suðurnesja til að láta sprauta lip, takk samt Viktor. segðu þetta er nátturulega svo svaðaleg vegalengd |
|
| Author: | moog [ Fri 08. Jun 2007 23:51 ] |
| Post subject: | |
aron m5 wrote: 318is wrote: Hvað segið þið á höfuðborgarsvæðinu? Eru engin sprautuverkstæði hérna Ég fer ekki að fara til Suðurnesja til að láta sprauta lip, takk samt Viktor. segðu þetta er nátturulega svo svaðaleg vegalengd Alger óþarfi að leita langt yfir skammt... |
|
| Author: | Danni [ Sat 09. Jun 2007 01:46 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Ég get græjað þetta fyrir þig.
Mæli með þessum og hann er á höfuðborgasvæðinu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|