| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Uppáhalds bílarnir ykkar... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=22536 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Angelic0- [ Wed 06. Jun 2007 09:11 ] |
| Post subject: | Uppáhalds bílarnir ykkar... |
Datt í hug að setja inn einn svona þráð, en þá flokkast þetta í fjóra flokka: Evrópskir - Asískir - Amerískir - Annað Þurfa flokkarnir að vera fleiri ? Holden færi sumsé í "Annað" enda Ástralskur bíll... En þá byrja ég; Af evrópskum bílum þá er það Lamborghini Diablo VT;
Af asískum bílum þá fær Nissan Skyline GTR R34 mitt vote:
Í ameríska flokknum er það Chevelle SS 1970, en það er jafnframt uppáhalds bíllinn minn af öllum bílum;
Það sem að myndi flokkast í ANNAÐ hjá mér er auðvitað HOLDEN EFIJY;
Er ég þá sérstakur eða hvað |
|
| Author: | Stanky [ Wed 06. Jun 2007 09:22 ] |
| Post subject: | |
Evrópskur: Aston Martin Vanquish S
Asískir: Subaru Impreza sTI
Amerískir: Shelby GT500 '68. Ekki gulur reyndar
Annað: Ford Falcon XB (Ford AUSTRALIA) |
|
| Author: | bjahja [ Wed 06. Jun 2007 09:32 ] |
| Post subject: | |
Ég skipti svo oft um skoðun, en ég held að þessir séu í augnablikinu Ferrari F40
Honda NSX
Corvette
Dettur ekkert spes í hug í ""annað"" |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 06. Jun 2007 09:59 ] |
| Post subject: | |
Evrópskir McLaren F1 LM
Asískir Toyota Supra TT
Amerískir Dodge Challenger 70'
Annað Holden Monaro
|
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 06. Jun 2007 10:02 ] |
| Post subject: | |
Evrópskur: Koenigsegg CCX
Asískur: Honda NSX Amerískur: Corvette
|
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 06. Jun 2007 10:20 ] |
| Post subject: | |
engin sérstök uppáhöld.. en hafa alltaf hangið þarna uppi 7 línan [img]pedia.com/images/car_crashes/BMW/7%20Series/7/2.JPG[/img] corvette jdm [/img]
|
|
| Author: | Pétur Sig [ Wed 06. Jun 2007 13:03 ] |
| Post subject: | |
Evrópskir - 2006 Hamann BMW M5 Edition Race
Asískir - Subaru Impreza STi
Amerískir - |
|
| Author: | Turbo- [ Wed 06. Jun 2007 18:58 ] |
| Post subject: | |
evrópskir lamborghini miura
asískir mkiii supra
amerískir 1971 ´cuda conv. [/img]
aðrir detomaso pantera
|
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 06. Jun 2007 19:12 ] |
| Post subject: | |
Haffi... ég veit ekki betur en að DeTomaso Pantera sér ítalskur bíll? Er Ítalía ekki í Evrópu?
|
|
| Author: | Lindemann [ Wed 06. Jun 2007 19:41 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Haffi... ég veit ekki betur en að DeTomaso Pantera sér ítalskur bíll?
Er Ítalía ekki í Evrópu? ![]() það er ekki kennd landafræði í skólum lengur............ |
|
| Author: | iar [ Wed 06. Jun 2007 19:45 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Evrópskur:
Koenigsegg CCX Japanskur: Honda NSX Amerískur: Corvette What he said. |
|
| Author: | Turbo- [ Wed 06. Jun 2007 19:46 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Haffi... ég veit ekki betur en að DeTomaso Pantera sér ítalskur bíll?
Er Ítalía ekki í Evrópu? ![]() hann er blandaður ítalskur bíll með amerískan mótor = annað |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 06. Jun 2007 19:48 ] |
| Post subject: | |
Turbo- wrote: arnibjorn wrote: Haffi... ég veit ekki betur en að DeTomaso Pantera sér ítalskur bíll? Er Ítalía ekki í Evrópu? ![]() hann er blandaður ítalskur bíll með amerískan mótor = annað Ef þú setur Nissan mótor ofan í E30... er bíllinn þá ekki lengur þýskur?? |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 06. Jun 2007 19:52 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: arnibjorn wrote: Evrópskur: Koenigsegg CCX Japanskur: Honda NSX Amerískur: Corvette What he said. |
|
| Author: | Turbo- [ Wed 06. Jun 2007 20:05 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Turbo- wrote: arnibjorn wrote: Haffi... ég veit ekki betur en að DeTomaso Pantera sér ítalskur bíll? Er Ítalía ekki í Evrópu? ![]() hann er blandaður ítalskur bíll með amerískan mótor = annað Ef þú setur Nissan mótor ofan í E30... er bíllinn þá ekki lengur þýskur?? okey þá hann er ansaleg smíði = annað ítalskur kani |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|