| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Til eldra liðsins... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=22430 |
Page 1 of 2 |
| Author: | xtract- [ Fri 01. Jun 2007 10:07 ] |
| Post subject: | Til eldra liðsins... |
Hvað þýðir að vera dannaður? |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 01. Jun 2007 10:12 ] |
| Post subject: | |
vera rosalega fínn.. sagt oft í kaldhæðni t.d. Jón ropar alveg þvílikt Mamma hans jóns : "rosalega ertu dannaður |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 01. Jun 2007 10:13 ] |
| Post subject: | |
Er það nú ekki frekar að vera rólegur. |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jun 2007 10:19 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Er það nú ekki frekar að vera rólegur.
Dannaður=mega kúl! Svona eins og Danni djöfull |
|
| Author: | JonFreyr [ Fri 01. Jun 2007 10:19 ] |
| Post subject: | . |
Þeir sem kunna sig eru "dannaðir". Kurteisi og þess háttar |
|
| Author: | Arnarf [ Fri 01. Jun 2007 10:19 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Er það nú ekki frekar að vera rólegur.
Held að þetta sé alveg rétt hjá aronisonfire |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 01. Jun 2007 10:20 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Djofullinn wrote: Er það nú ekki frekar að vera rólegur. Dannaður=mega kúl! Svona eins og Danni djöfull |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 01. Jun 2007 10:22 ] |
| Post subject: | |
Arnarf wrote: Djofullinn wrote: Er það nú ekki frekar að vera rólegur. Held að þetta sé alveg rétt hjá aronisonfire Ætli Jón Freyr sé ekki með bestu þýðinguna. Svo kurteis og yfirvegaður. |
|
| Author: | srr [ Fri 01. Jun 2007 10:31 ] |
| Post subject: | |
Dannaður er mjög annkannalegt orð |
|
| Author: | ValliFudd [ Fri 01. Jun 2007 10:47 ] |
| Post subject: | |
http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=70510&s=84342&l=danna%F0ur Quote: dannaður LH ÞT
1 • menntaður 2 • sem kann að haga sér á heimsvísu |
|
| Author: | xtract- [ Fri 01. Jun 2007 14:06 ] |
| Post subject: | |
þakka ykkur fyrir, fiflin í vinnunni tala bara fornmál |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 01. Jun 2007 14:13 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Dannaður er mjög annkannalegt orð
Hvað er annkannalegt? Þú ferð alveg með umræðuna í hringi maður |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jun 2007 15:02 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: srr wrote: Dannaður er mjög annkannalegt orð Hvað er annkannalegt? Þú ferð alveg með umræðuna í hringi maður Veistu ekki hvað annkannalegt þýðir?? Þvílíkur auli!
|
|
| Author: | IceDev [ Fri 01. Jun 2007 15:12 ] |
| Post subject: | |
Bölvaðan gorgeir eru kónar með hérna! |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 01. Jun 2007 15:16 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Bölvaðan gorgeir eru kónar með hérna!
Frændi minn heitir Gorgeir |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|