bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

28 weeks later eða Fracture
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=22395
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Wed 30. May 2007 21:32 ]
Post subject:  28 weeks later eða Fracture

Ég og konan erum að fara í bíó, hvora myndina eigum við að sjá.

Ég veit að þetta eru gerólíkar myndir en ég get bara ekki ákveðið mig.

Vil bara fá að vita hvort önnur þeirra sé afleit, fá báðar ágætis dóma.

Author:  _Halli_ [ Wed 30. May 2007 21:38 ]
Post subject: 

Hef séð hvoruga, en endilega láttu vita hvernig myndin er sem þú ferð á!

Author:  bjornvil [ Wed 30. May 2007 21:49 ]
Post subject: 

28 Weeks later er allavega að fá þrusudóma. 28 days later var góð, fróðir menn segja að þessi sé betri.

Veit ekkert um þessa fracture. Þið hljótið nú að finna það hvort þið séuð í stuði fyrir hrollvekju eða ekki :)

Author:  mattiorn [ Wed 30. May 2007 21:59 ]
Post subject: 

tuttuguogáttavikumseinna FTW!!

Author:  Kristjan [ Thu 31. May 2007 01:08 ]
Post subject: 

Kærastan meikaði ekki Zombie ræmu svo við fórum á The Condemmed, ekkert smá grillaða hasarmynd. Vinnie Jones var samur við sig.

Author:  Astijons [ Thu 31. May 2007 01:50 ]
Post subject: 

haha hann er svo fucking huge gaurinn
haha
alltaf labbandi bara og lemja liðið
haha
og hvernig hann komst í myndina


haha fucking huge motherfucker

Author:  Stanky [ Thu 31. May 2007 11:27 ]
Post subject: 

Fracture er allt í lagi.

Anthony Hopkins er náttúrulega eðal leikari.

Samt pínulítið... predictable....

En ágætis skemmtun.

Author:  pallorri [ Thu 31. May 2007 18:56 ]
Post subject: 

Anthony Hopkins vissi NÁKVÆMLEGA hvað hann var að gera í Fracture.
Svipaður karakter og Hannibal.

Á samt eftir að sjá 28 weeks later en hef heyrt marga mæla með henni :)


Kveðja - Palli

Author:  Kwóti [ Thu 31. May 2007 20:25 ]
Post subject: 

mér fannst 28 days later hræðilega leiðinleg

annars er zodiac klárlega málið

Author:  Aron Andrew [ Sat 02. Jun 2007 00:52 ]
Post subject: 

Djöfulli er 28 weeks later ógeðsleg, eitt og eitt atriði sem mér dauðbrá yfir!

Author:  Kristjan [ Sat 02. Jun 2007 10:11 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Djöfulli er 28 weeks later ógeðsleg, eitt og eitt atriði sem mér dauðbrá yfir!


Atriðið með kellingunni, fuuuuck meeee

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/