bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig er best að þrífa trjágróðursklístur af bílnum? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=22337 |
Page 1 of 1 |
Author: | Svessi [ Sun 27. May 2007 16:39 ] |
Post subject: | Hvernig er best að þrífa trjágróðursklístur af bílnum? |
Málið er að bíllinn hjá mér er búinn að standa undir trágróðri í dálítinn tíma og það hefur fallið á hann svona hýði af nýútsprungnum laufum, ég er búinn að þrífa allt hýðið í burtu en það er svona fast klístur eftir á bílnum sem er hrikalega leiðinlegt og erfitt að ná í burtu án þess að nota efni sem fara ílla með lakkið. Er einhver hérna sem kannast við þetta vandamál og á til einfalda og góða lausn á því. P.s. Og aftur spyr ég hvort einhver veit hverjir selja ný Dunlop dekk, annar en Vélaborg. |
Author: | bjornvil [ Sun 27. May 2007 16:43 ] |
Post subject: | |
Hef lesið að best sé að leira bílinn með svona detailing clay. ![]() http://www.autopia-carcare.com/inf-clay.html |
Author: | doddi1 [ Sun 27. May 2007 16:52 ] |
Post subject: | |
bug and tar remover frá turtle wax er frábær í svona... gefur líka nýbónað look þegar þú ert búinn að þrífa bílinn með því |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 27. May 2007 19:01 ] |
Post subject: | |
getur lent í vandræðum með þetta vegna þess að hef þetta fær að vera lengi á þá skemmir þetta glæruna á bílnum |
Author: | HPH [ Sun 27. May 2007 19:10 ] |
Post subject: | |
Það er til sérstakur leir frá öruglea flestum bílaþvotta efnis framleiðendum. |
Author: | Jökull [ Sun 27. May 2007 19:36 ] |
Post subject: | |
ég var að þrífa svona af bílnum í gær og fann út að það er best að massa þetta í burtu, leirinn dreyfði þessu bara og leirinn virkar bara ef þetta eru litlir harðir blettir ![]() |
Author: | iar [ Mon 28. May 2007 21:21 ] |
Post subject: | |
Ég er með nokkrar aspir yfir innkeyrslunni og Autoglym Intensive Tar Remover hefur dugað vel að losa draslið. Og tek undir það sem Tommi bendir á. Þetta er algert ógeð, svipað og fuglaskítur.. um að gera að reyna að taka þetta strax frekar en að leyfa því að liggja. |
Author: | Litli_Jón [ Mon 28. May 2007 22:47 ] |
Post subject: | |
Jökull wrote: ég var að þrífa svona af bílnum í gær og fann út að það er best að massa þetta í burtu, leirinn dreyfði þessu bara og leirinn virkar bara ef þetta eru litlir harðir blettir
![]() ekki gott að nota massa oft..... þá eyðiru glærunni af... |
Author: | xtract- [ Mon 28. May 2007 23:55 ] |
Post subject: | |
jonthor, helt thetta spjall vaeri below u? ![]() |
Author: | Jökull [ Tue 29. May 2007 00:09 ] |
Post subject: | |
Litli_Jón wrote: Jökull wrote: ég var að þrífa svona af bílnum í gær og fann út að það er best að massa þetta í burtu, leirinn dreyfði þessu bara og leirinn virkar bara ef þetta eru litlir harðir blettir ![]() ekki gott að nota massa oft..... þá eyðiru glærunni af... Gerist ekkert ef þú ert bara að taka einn og einn blett.. tekur langann tíma að klára glæru á bíl með massa |
Author: | Litli_Jón [ Sat 02. Jun 2007 20:04 ] |
Post subject: | |
Jökull wrote: Litli_Jón wrote: Jökull wrote: ég var að þrífa svona af bílnum í gær og fann út að það er best að massa þetta í burtu, leirinn dreyfði þessu bara og leirinn virkar bara ef þetta eru litlir harðir blettir ![]() ekki gott að nota massa oft..... þá eyðiru glærunni af... Gerist ekkert ef þú ert bara að taka einn og einn blett.. tekur langann tíma að klára glæru á bíl með massa jaja égveit það en segjum sem svo að þú eigirbílinn í einhvern tíma og þrífur alltaf meða massa. blettina ![]() ![]() Ég hefalltaf þrifið svona af með rauðum sonax..... svo bara bónað yfir... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |