bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýju lögin farin að virka? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=21802 |
Page 1 of 1 |
Author: | ValliFudd [ Mon 30. Apr 2007 17:25 ] |
Post subject: | Nýju lögin farin að virka? |
http://www.visir.is/article/20070430/FRETTIR01/70430076 Quote: Vísir, 30. apr. 2007 16:32
Sautján ára þarf að taka bílpróf aftur Sautján ára ökumaður var tekinn rétt eftir miðnætti í nótt á 141 km hraða á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ þar sem hámarkshraði er 60. Hann er fyrsti ökumaðurinn sem mun hlíta refsiákvæðum nýrra umferðarlaga sem tóku gildi á föstudag. Ætla má að samkvæmt þeim verði hann settur í akstursbann og þurfi að sæta hárri fjársekt. Þá mun hann einnig þurfa að taka bílpróf aftur. Guðbrandur Sigurðarson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fagnar breytingunni á lögunum. Með harðari viðurlögum sé hægt að gefa skýr skilaboð til ökumanna. Pilturinn í nótt hafi sýnt sterkan brotavilja og stofnað samborgurunum í hættu. Eftir þessa lesningu sér maður frekar þörfina á þessarri lagabreytingu. Nú fyrst fer að verða VONT að vera tekinn á alltof miklum hraða.. Taka prófið og allan pakkann aftur.. Ekkert nema vesenið ![]() Ég fagna þessu! ![]() Keep it on the track! ![]() |
Author: | siggir [ Mon 30. Apr 2007 17:28 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | Kwóti [ Mon 30. Apr 2007 17:41 ] |
Post subject: | |
asskoti gott hjá þeim, en aumingja drengurinn (nema þetta hafi verið civigg þá er etta gott á hann) |
Author: | Steini B [ Mon 30. Apr 2007 17:44 ] |
Post subject: | |
Aumingja hann? Hann var á 141 km hraða á 60 götu... ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 30. Apr 2007 17:45 ] |
Post subject: | |
Ég fagna þessu ![]() |
Author: | Zyklus [ Mon 30. Apr 2007 17:51 ] |
Post subject: | |
Gott mál. Vonandi lærir drengurinn eitthvað af þessu. |
Author: | _Halli_ [ Mon 30. Apr 2007 17:52 ] |
Post subject: | |
Ekkert nema gott mál!! ![]() |
Author: | Kwóti [ Mon 30. Apr 2007 18:01 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: Aumingja hann? Hann var á 141 km hraða á 60 götu...
![]() meinti þetta meira sem svona svekk á hann, hlýtur að vera ömurlegt að missa prófið eftir svona stuttan tíma |
Author: | gunnar [ Mon 30. Apr 2007 20:49 ] |
Post subject: | |
Kwóti wrote: Steini B wrote: Aumingja hann? Hann var á 141 km hraða á 60 götu... ![]() meinti þetta meira sem svona svekk á hann, hlýtur að vera ömurlegt að missa prófið eftir svona stuttan tíma Paelid i samt heimskunni. Madur tharf ad vera ansi tomur i hofdinu til thess ad vera a 141 i 60 gotu. Madur keyrir ekki einu sinni svona hratt a Reykjanesbrautinni. |
Author: | Alpina [ Tue 01. May 2007 07:50 ] |
Post subject: | |
[quote"] Madur keyrir ekki einu sinni svona hratt a Reykjanesbrautinni.[/quote] isssssss miklu hraðar |
Author: | Angelic0- [ Tue 01. May 2007 10:39 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Quote: Madur keyrir ekki einu sinni svona hratt a Reykjanesbrautinni. isssssss miklu hraðar Sögusagnir fara af MB nokkrum merktum 500 ![]() |
Author: | ///M [ Tue 01. May 2007 13:02 ] |
Post subject: | |
þetta er bara í lagi þangað til maður verður tekinn sjálfur ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 01. May 2007 13:15 ] |
Post subject: | |
///M wrote: þetta er bara í lagi þangað til maður verður tekinn sjálfur
![]() haha true |
Author: | JonFreyr [ Tue 01. May 2007 13:24 ] |
Post subject: | . |
Gott á svona hálfvita, hann er nýkominn með próf og hefur enga reynslu sem ökumaður. Hann ætti að fá sjéns á bílprófi aftur þegar hann verður tvítugur. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |