| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bíladella 2007 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=21571 |
Page 1 of 3 |
| Author: | bimmer [ Thu 19. Apr 2007 17:48 ] |
| Post subject: | Bíladella 2007 |
Þeir sem eru búnir að fara - hvernig er sýningin? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 19. Apr 2007 18:11 ] |
| Post subject: | |
Nokkuð flott bara, mikið af bílum sem maður hefur ekki séð áður á sýningum. Nokkuð gaman að skoða þetta |
|
| Author: | zazou [ Thu 19. Apr 2007 19:01 ] |
| Post subject: | |
Eitthvað evrópskt af viti? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 19. Apr 2007 19:12 ] |
| Post subject: | |
DB9, MG Midget, E30 335, 911 Turbo, M Coupé Man ekki eftir fleirum |
|
| Author: | _Halli_ [ Thu 19. Apr 2007 19:39 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: DB9, MG Midget, E30 335, 911 Turbo, M Coupé
Man ekki eftir fleirum
|
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 19. Apr 2007 19:41 ] |
| Post subject: | |
_Halli_ wrote: Aron Andrew wrote: DB9, MG Midget, E30 335, 911 Turbo, M Coupé Man ekki eftir fleirum ![]() Lagaði þetta fyrir þig |
|
| Author: | Spiderman [ Thu 19. Apr 2007 19:49 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: DB9, MG Midget, E30 335, 911 Turbo, M Coupé
Man ekki eftir fleirum Audi RS4 og M6 |
|
| Author: | Dr. E31 [ Thu 19. Apr 2007 20:45 ] |
| Post subject: | |
Þetta var ljóta sýningin. |
|
| Author: | BjarkiHS [ Thu 19. Apr 2007 21:28 ] |
| Post subject: | |
Flottir bílar hefði annars viljað sjá ofan í húddið á 335 |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 19. Apr 2007 21:35 ] |
| Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Þetta var ljóta sýningin.
Af hverju segiru það? |
|
| Author: | srr [ Thu 19. Apr 2007 21:37 ] |
| Post subject: | |
BjarkiHS wrote: hefði annars viljað sjá ofan í húddið á 335
Good things come to those who wait |
|
| Author: | BjarkiHS [ Thu 19. Apr 2007 21:40 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: BjarkiHS wrote: hefði annars viljað sjá ofan í húddið á 335 Good things come to those who wait Thens i wait
|
|
| Author: | Dr. E31 [ Thu 19. Apr 2007 21:59 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Dr. E31 wrote: Þetta var ljóta sýningin. Af hverju segiru það? Æji, Íslenskar bílasýningar eru alltaf eitthvað bjánalegar. Mín skoðun! |
|
| Author: | Steini B [ Thu 19. Apr 2007 23:26 ] |
| Post subject: | |
_Halli_ wrote: Aron Andrew wrote: DB9, MG Midget, E30 335, 911 Turbo, M Coupé Man ekki eftir fleirum ![]() Hljóðið í þessum bíl er bara sweeeet, og ekki skemmdi að fá að keyra hann smá... (reyndar hálfann meter eða svo... but hey, ég keyrði hann... En annars er þetta bara gott samansafn af bílum á þessari sýningu, flestir sem maður hefur ekki séð áður á sýningu... Svo mæli ég með því að þið skráið ykkur í kvartmíluklúbbinn, getið gert það í miðasölunni |
|
| Author: | bjahja [ Thu 19. Apr 2007 23:30 ] |
| Post subject: | |
Fínasta sýning bara, fullt af geggjuðum bílum. En mér finnst vanta að fólk sem á bílana standi hjá þeim og er að segja fólki aðeins frá þeim og svona |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|