bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
10mm boltar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=21453 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Fri 13. Apr 2007 08:13 ] |
Post subject: | 10mm boltar |
Hlítur að vera einhver hér sem er að vinnan í stáli eða í heildsölu. Málið er að mig vantar 10mm bolta sem er með snitti sem heitir 10:1 minnir að svona almennt snitti á 10mm sé 10:1.25. Þetta er mjög sjáldgæft og er ég búin að skoða víða. Þarf helst að vera rústfrír og best væri ef hann væri ekki með standard haus heldur einhverju sem hækt er að grípa í og snúa. |
Author: | gstuning [ Fri 13. Apr 2007 08:26 ] |
Post subject: | |
bjallaðu í ísbolta. |
Author: | jens [ Fri 13. Apr 2007 08:52 ] |
Post subject: | |
Var búin að reyna þar, keypti bolta í súðarvoginum man ekki hvað salan heitir en þeir eru með standard haus ekki riðfríir |
Author: | gstuning [ Fri 13. Apr 2007 09:40 ] |
Post subject: | |
í hvað er þetta? Spurning um að kaupa feitari bolta og láta renna hann í réttar gengjur? |
Author: | Einsii [ Fri 13. Apr 2007 10:03 ] |
Post subject: | |
Eða ef þetta þarf ekki að lúkka og er ekki að fara í salt eða sýru að nota heit-galv bolta. Heit galvanesering er jafnvel betri en tildæmis A2 RF bolti, Svo er líka mikið meiri herlsa á svörtum bolta en ryðfríum. (ef það skyptir einhverju) |
Author: | jens [ Fri 13. Apr 2007 10:34 ] |
Post subject: | |
Málið er það að ég er að smiða miðjur í felgur og mig vantar huggulega útfærslu til að festa miðjunni og það eru gengur í felgunni 10.1. |
Author: | saemi [ Fri 13. Apr 2007 10:46 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Málið er það að ég er að smiða miðjur í felgur og mig vantar huggulega útfærslu til að festa miðjunni og það eru gengur í felgunni 10.1.
Fossberg?? |
Author: | gunnar [ Fri 13. Apr 2007 10:59 ] |
Post subject: | |
Geturðu bara ekki snittað þetta upp á nýtt? |
Author: | Eggert [ Fri 13. Apr 2007 11:13 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Geturðu bara ekki snittað þetta upp á nýtt?
Thad er nu ekkert svo adgengilegt ad komast i snittgraejur, og svo eru sjaldnast boltar sem eru snittadir af amateurs eitthvad godir... best ad fa steypta bolta ur verksmidju... |
Author: | ///M [ Fri 13. Apr 2007 12:05 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: gunnar wrote: Geturðu bara ekki snittað þetta upp á nýtt? Thad er nu ekkert svo adgengilegt ad komast i snittgraejur, og svo eru sjaldnast boltar sem eru snittadir af amateurs eitthvad godir... best ad fa steypta bolta ur verksmidju... þetta er nú bara til að halda felgu loki... |
Author: | gunnar [ Fri 13. Apr 2007 12:20 ] |
Post subject: | |
Akkúrat, þetta þarf nú ekki að vera 12.9 bolti og límdur fastur ![]() |
Author: | jens [ Fri 13. Apr 2007 13:03 ] |
Post subject: | |
Já fossberg var staðurinn sem ég keypti boltana sem ég er með núna. |
Author: | gstuning [ Fri 13. Apr 2007 13:44 ] |
Post subject: | |
Held að snitta nýtt sé málið |
Author: | Einsii [ Fri 13. Apr 2007 13:59 ] |
Post subject: | |
Passaðu þig þá að fá A4 bolta eða 316 Stál. A2 er ekki seltuvarið og þessvegna ekki gott í saltsullið fyrir sunnan. |
Author: | siggik1 [ Fri 13. Apr 2007 14:04 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Passaðu þig þá að fá A4 bolta eða 316 Stál. A2 er ekki seltuvarið og þessvegna ekki gott í saltsullið fyrir sunnan.
alltaf í boltanum ? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |