bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
jæja þá er maður byrjaður á leiktækinu! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=21200 |
Page 1 of 3 |
Author: | íbbi_ [ Thu 29. Mar 2007 00:30 ] |
Post subject: | jæja þá er maður byrjaður á leiktækinu! |
ég veit svosum ekki hvort menn hérna hafa áhuga á þessu, en núna er maður búin að vera spreða eins og óður maður í Go fast hluti í Camaroin, vonandi að það hafist saman fyrir sumarið, á ennþá eftir að kaupa hitt og þetta, en flest það stæðast er komið, hérna er bifreiðin ![]() ![]() Hérna er svo það sem ég er búin að versla í hann Patroit Performance StageII ls6 hedd, 59cc, stórir ventlar, portuð og "unninn" þjappa 11.3:1 ![]() Patriot rúllurokkera, gold double ventlagorma retainers og það sem til þarf í heddin, ![]() Patriot 226/226/585/112LSA kambás (serius street) ![]() FAST 90mm millihedd/soggrein (oem tilbúin fyrir nitró) á að vera það besta í bransanum ![]() NW (FAST) 90mm throttle boddy, good stuff ![]() ![]() FAST fuel rail package, ![]() svo kemur dáldið meira af dóti áður en ég set hann saman, sona til að allt virki á móti hvort öðru og eins og það á að gera síðasta haust var ég hinsvegar aðeins byrjaður og keyti að utan nokkra hluti sem eru sumir komnir í og aðrir ekki, SLP loudmouth pústkerfi, brúútal helvíti þetta á eftir að vera ærandi með flækjunum og heita ásnum, held að þetta hafi verið undir bílnum 2 daga í keyrslu ![]() ![]() ![]() keypti LS7 kúplings sett (c6 Z06) á að halda 700hö segja spekingar þannig að ég er góður með hana, ég er búin að keyra bílin sona.. 25km í henni, dýrasta kúpling sem ég hef nokkurntíman keypt og mun vonandi gera ![]() LS2 swinghjól (c6 corvette) must til að Ls7 kúplingin passi í F boddy. ![]() Hér er svo SS spoiler sem ég keypti, hann fer í málun ásamt einhevrjum líkamspörtum bílsins fyrir sumarið ![]() þetta ætti vonandi að komast ágætlega úr sporunum ![]() |
Author: | BirgirS [ Thu 29. Mar 2007 09:13 ] |
Post subject: | |
Þetta lýtur vel út. Það verður gaman að sjá og heyra í honum í sumar! ![]() |
Author: | Danni [ Thu 29. Mar 2007 10:40 ] |
Post subject: | |
Þetta verður ofur! Hlakka mikið til að heyra í þessu, fátt sem mér finnst flottara en urrrr í V8! |
Author: | JOGA [ Thu 29. Mar 2007 13:19 ] |
Post subject: | |
Þetta verður bara skemmtilegt tæki ![]() Hef aldrei notað þennan kall ![]() Hlakka til að sjá update á þessu ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Thu 29. Mar 2007 13:52 ] |
Post subject: | |
Menn ekkert að slá nein vindhögg hér á bæ !! Góða skemmtun ![]() |
Author: | siggir [ Thu 29. Mar 2007 14:10 ] |
Post subject: | |
Það er margt skemmtilegt búið að gera við þennan camaro og ekkert leiðinlegt sem er að fara í hann ![]() Hvað var það aftur sem fór í honum? Þetta var búið að vera bölvað maus hjá þér var það ekki? |
Author: | íbbi_ [ Thu 29. Mar 2007 14:31 ] |
Post subject: | |
tja bras og ekki bras, hann fór á stangarlegu, sem var aðalega fúl þar sem þetta er bíll sem er keyrður 31þús og gjörsamlega ólslitinn og góður, svo er hann eiginlega bara búin að vera í bið meðan ég er búin að vera safna fyrir alvöru dóti í hann, |
Author: | Einarsss [ Thu 29. Mar 2007 14:36 ] |
Post subject: | |
gastu safnað pening á meðan þú hentir fleiri hundruðum í 730 ? ![]() Annars virkilega virðingarvert project hjá þér. Ættir að fá þér einkanúmerið "alvöru" ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 29. Mar 2007 14:56 ] |
Post subject: | |
einkanúmerið alvöru er á benz ![]() nei 730 sogaði aurana eins og hann kynni ekkert annað.. en ég seldi hann nú.. og flr ![]() |
Author: | Doror [ Thu 29. Mar 2007 16:18 ] |
Post subject: | |
Gangi þér vel með þetta. Verður virkilega gaman að fylgjast með. |
Author: | gunnar [ Thu 29. Mar 2007 17:27 ] |
Post subject: | |
Hlakka til að sjá þennan í action... ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 29. Mar 2007 18:37 ] |
Post subject: | |
Þó ég sé nú ekki mikið fyrir einkanúmer þá finnst mér alltaf SORTED gott á alvöru græjur. |
Author: | íbbi_ [ Thu 29. Mar 2007 18:43 ] |
Post subject: | |
sorted? |
Author: | Kristjan [ Thu 29. Mar 2007 18:48 ] |
Post subject: | |
breskt slangur, þýðir að eitthvað sé frábært, æðislegt. |
Author: | Eggert [ Sat 31. Mar 2007 16:03 ] |
Post subject: | |
Endilega vertu duglegur áfram að setja inn myndir af öllu processinu þegar þú ferð að púsla saman... bara gaman að fylgjast með þessu. ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |