bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

audi r8
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=21107
Page 1 of 2

Author:  Kristján Einar [ Sun 25. Mar 2007 17:23 ]
Post subject:  audi r8

fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur

Author:  Alpina [ Sun 25. Mar 2007 17:35 ]
Post subject:  Re: audi r8

Kristján Einar wrote:
fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur


Ert þú ekki að titla þig sem ........driver,,
hvað var rosalegt við Q7?????????????????

Author:  bimmer [ Sun 25. Mar 2007 17:42 ]
Post subject: 

R8 er ofboðslega flottur að aftan, alveg vel grimmur að framan en
hliðarsvipurinn er í rugli IMHO. Þessi karbonklessa á hliðinni er
ekki að virka.

Author:  bebecar [ Sun 25. Mar 2007 18:07 ]
Post subject: 

Ég er mjög ánægður með R8 á alla kannta... og í hvítu er bíllinn algjört sælgæti. Svo sándar þetta alveg svaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaakalega!

Image

Svo er ekkert sambærilegt til þessu frá hinum þýsku framleiðendunum...

Spurningin er hvort maður tæki frekar 911 S4

Author:  Djofullinn [ Sun 25. Mar 2007 18:37 ]
Post subject: 

Er sammála því að hann er hálf kjánalegur frá hlið.

Æi ég held ég tæki frekar Gallardo fyrir peninginn...

Author:  bebecar [ Sun 25. Mar 2007 18:46 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Er sammála því að hann er hálf kjánalegur frá hlið.

Æi ég held ég tæki frekar Gallardo fyrir peninginn...


Gallardo er dálítið mikið dýrari :wink: En já... takk líka þar...

Eruð þið búnir að sjá bílinn í holdinu? Þetta kemur miklu betur út á þannig en á mynd. Reyndar finnst mér R8 eiginlega flottari en Gallardo - en Gallardo er náttúrulega Lambó sko 8)

Hann er samt dálítið PLAIN í samanburði...
Image

Author:  Kristján Einar [ Sun 25. Mar 2007 19:34 ]
Post subject:  Re: audi r8

Alpina wrote:
Kristján Einar wrote:
fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur


Ert þú ekki að titla þig sem ........driver,,
hvað var rosalegt við Q7?????????????????



samt var þessi hvíti q7 einhver flottasti lúxusjeppi sem ég hef séð allavega ...

ef ég hefði mátt fara heim með einn bíl þarna hefði það samt verið rs4..

má driver ekki þykja gaman að geta cruisað umm á fallegjum, ljúfum og þægilegum jeppling (eða orð sem ég elska... slyddujeppi :lol: )


nota bene, að keyra single seatera, ég hef keyrt nokkra hingað til, það er ekkert þægilegt við það, það er ekkert nema barningur allan tímann... en helvíti gaman engu að síður

Author:  Alpina [ Sun 25. Mar 2007 19:44 ]
Post subject:  Re: audi r8

Kristján Einar wrote:
Alpina wrote:
Kristján Einar wrote:
fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur


Ert þú ekki að titla þig sem ........driver,,
hvað var rosalegt við Q7?????????????????



samt var þessi hvíti q7 einhver flottasti lúxusjeppi sem ég hef séð allavega ...

ef ég hefði mátt fara heim með einn bíl þarna hefði það samt verið rs4..

má driver ekki þykja gaman að geta cruisað umm á fallegjum, ljúfum og þægilegum jeppling (eða orð sem ég elska... slyddujeppi :lol: )


nota bene, að keyra single seatera, ég hef keyrt nokkra hingað til, það er ekkert þægilegt við það, það er ekkert nema barningur allan tímann... en helvíti gaman engu að síður


gaman að slyddunni ,,,,, en ekkert .ROSALEGT

Author:  Kristján Einar [ Sun 25. Mar 2007 19:57 ]
Post subject:  Re: audi r8

Alpina wrote:
Kristján Einar wrote:
Alpina wrote:
Kristján Einar wrote:
fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur


Ert þú ekki að titla þig sem ........driver,,
hvað var rosalegt við Q7?????????????????



samt var þessi hvíti q7 einhver flottasti lúxusjeppi sem ég hef séð allavega ...

ef ég hefði mátt fara heim með einn bíl þarna hefði það samt verið rs4..

má driver ekki þykja gaman að geta cruisað umm á fallegjum, ljúfum og þægilegum jeppling (eða orð sem ég elska... slyddujeppi :lol: )


nota bene, að keyra single seatera, ég hef keyrt nokkra hingað til, það er ekkert þægilegt við það, það er ekkert nema barningur allan tímann... en helvíti gaman engu að síður


gaman að slyddunni ,,,,, en ekkert .ROSALEGT


fannst hann _rosalega_ flottur ;)

Author:  Kristjan [ Sun 25. Mar 2007 20:55 ]
Post subject: 

Image

Einn svona takk.

Author:  bimmer [ Sun 25. Mar 2007 21:28 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Eruð þið búnir að sjá bílinn í holdinu? Þetta kemur miklu betur út á þannig en á mynd. Reyndar finnst mér R8 eiginlega flottari en Gallardo - en Gallardo er náttúrulega Lambó sko 8)


Bæði búinn að sjá myndir og skoða hann niðri í Heklu - hliðarsvipurinn
er bara ekki að gera sig IMHO :?

Aftursvipurinn á bílnum er hins vegar einn sá flottasti ever.

Author:  Aron Fridrik [ Sun 25. Mar 2007 23:48 ]
Post subject: 

Image


bara mean að framan :shock:

Author:  urquattro-island [ Tue 27. Mar 2007 19:22 ]
Post subject:  yes

:D its beautiful....

Author:  IvanAnders [ Tue 27. Mar 2007 19:29 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
R8 er ofboðslega flottur að aftan, alveg vel grimmur að framan en
hliðarsvipurinn er í rugli IMHO. Þessi karbonklessa á hliðinni er
ekki að virka.


Alveg sammála!

Author:  Beggi [ Tue 27. Mar 2007 19:41 ]
Post subject: 

mér finnst hann alveg jafn ljótur og TT á hlið og finnst þeir bara mjög svipaðir á hlið :argh:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/