bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: audi r8
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 17:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: audi r8
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kristján Einar wrote:
fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur


Ert þú ekki að titla þig sem ........driver,,
hvað var rosalegt við Q7?????????????????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
R8 er ofboðslega flottur að aftan, alveg vel grimmur að framan en
hliðarsvipurinn er í rugli IMHO. Þessi karbonklessa á hliðinni er
ekki að virka.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 18:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er mjög ánægður með R8 á alla kannta... og í hvítu er bíllinn algjört sælgæti. Svo sándar þetta alveg svaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaakalega!

Image

Svo er ekkert sambærilegt til þessu frá hinum þýsku framleiðendunum...

Spurningin er hvort maður tæki frekar 911 S4

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 18:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er sammála því að hann er hálf kjánalegur frá hlið.

Æi ég held ég tæki frekar Gallardo fyrir peninginn...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 18:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djofullinn wrote:
Er sammála því að hann er hálf kjánalegur frá hlið.

Æi ég held ég tæki frekar Gallardo fyrir peninginn...


Gallardo er dálítið mikið dýrari :wink: En já... takk líka þar...

Eruð þið búnir að sjá bílinn í holdinu? Þetta kemur miklu betur út á þannig en á mynd. Reyndar finnst mér R8 eiginlega flottari en Gallardo - en Gallardo er náttúrulega Lambó sko 8)

Hann er samt dálítið PLAIN í samanburði...
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: audi r8
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 19:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Alpina wrote:
Kristján Einar wrote:
fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur


Ert þú ekki að titla þig sem ........driver,,
hvað var rosalegt við Q7?????????????????



samt var þessi hvíti q7 einhver flottasti lúxusjeppi sem ég hef séð allavega ...

ef ég hefði mátt fara heim með einn bíl þarna hefði það samt verið rs4..

má driver ekki þykja gaman að geta cruisað umm á fallegjum, ljúfum og þægilegum jeppling (eða orð sem ég elska... slyddujeppi :lol: )


nota bene, að keyra single seatera, ég hef keyrt nokkra hingað til, það er ekkert þægilegt við það, það er ekkert nema barningur allan tímann... en helvíti gaman engu að síður

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: audi r8
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kristján Einar wrote:
Alpina wrote:
Kristján Einar wrote:
fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur


Ert þú ekki að titla þig sem ........driver,,
hvað var rosalegt við Q7?????????????????



samt var þessi hvíti q7 einhver flottasti lúxusjeppi sem ég hef séð allavega ...

ef ég hefði mátt fara heim með einn bíl þarna hefði það samt verið rs4..

má driver ekki þykja gaman að geta cruisað umm á fallegjum, ljúfum og þægilegum jeppling (eða orð sem ég elska... slyddujeppi :lol: )


nota bene, að keyra single seatera, ég hef keyrt nokkra hingað til, það er ekkert þægilegt við það, það er ekkert nema barningur allan tímann... en helvíti gaman engu að síður


gaman að slyddunni ,,,,, en ekkert .ROSALEGT

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: audi r8
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 19:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Alpina wrote:
Kristján Einar wrote:
Alpina wrote:
Kristján Einar wrote:
fór einhver og kíkti á audi r8 um helgina? rosalega spes en ruddaleg græja...


fannst líka q7 s-line hvíti þarna inni rosalegur


Ert þú ekki að titla þig sem ........driver,,
hvað var rosalegt við Q7?????????????????



samt var þessi hvíti q7 einhver flottasti lúxusjeppi sem ég hef séð allavega ...

ef ég hefði mátt fara heim með einn bíl þarna hefði það samt verið rs4..

má driver ekki þykja gaman að geta cruisað umm á fallegjum, ljúfum og þægilegum jeppling (eða orð sem ég elska... slyddujeppi :lol: )


nota bene, að keyra single seatera, ég hef keyrt nokkra hingað til, það er ekkert þægilegt við það, það er ekkert nema barningur allan tímann... en helvíti gaman engu að síður


gaman að slyddunni ,,,,, en ekkert .ROSALEGT


fannst hann _rosalega_ flottur ;)

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Image

Einn svona takk.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Eruð þið búnir að sjá bílinn í holdinu? Þetta kemur miklu betur út á þannig en á mynd. Reyndar finnst mér R8 eiginlega flottari en Gallardo - en Gallardo er náttúrulega Lambó sko 8)


Bæði búinn að sjá myndir og skoða hann niðri í Heklu - hliðarsvipurinn
er bara ekki að gera sig IMHO :?

Aftursvipurinn á bílnum er hins vegar einn sá flottasti ever.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Image


bara mean að framan :shock:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: yes
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 19:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 11. Jan 2007 11:13
Posts: 21
:D its beautiful....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bimmer wrote:
R8 er ofboðslega flottur að aftan, alveg vel grimmur að framan en
hliðarsvipurinn er í rugli IMHO. Þessi karbonklessa á hliðinni er
ekki að virka.


Alveg sammála!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 19:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
mér finnst hann alveg jafn ljótur og TT á hlið og finnst þeir bara mjög svipaðir á hlið :argh:

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group