| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Formúlan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20958 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bimmer [ Sun 18. Mar 2007 18:06 ] |
| Post subject: | Formúlan |
Hvernig fannst ykkur fyrsta keppnin? Mér sýnist Raikkonen/Massa ætla að verða helvíti sterkir í ár. Svo stóðu BMW menn sig vel fyrir utan vesenið með skiptinguna hjá Kubica. Svo þarf maður að fylgjast með þessum Hamilton kappa - hann var að gera vægast sagt góða hluti í sinni fyrstu F1 keppni. |
|
| Author: | Saxi [ Sun 18. Mar 2007 19:06 ] |
| Post subject: | |
Fínasta keppni Þessi Hamilton kemur svakalega á óvart. Varla hægt að byrja F1 feril betur og svo virðist hann vera bara mjög geðugur náungi. Spurning um að Ferrari kræki í hann svo maður geti farið að halda með honum Svo var BMW náttúrulega spútnikk liðið þarna, ég laumaðist til að vona að Heidfeld næði á pall á undan Alonso. Saxi |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 18. Mar 2007 19:13 ] |
| Post subject: | |
raikonikkakakkenakken keyrði eins og meistari.. bara flkott, massa var með besta tíman hvað á eftir öðru og endaði í stigasæti.. þetta var ferrari sigur, hamilton keyrði fantavel.. mér fannst mjög mikil skítalykt af hvernig hann fór afturfyrir alonso í þjónustuhléinu.. þegar hann kom út í fyrra skiptið fyrir framanb hann gaf hann nú bara ío og gerði hellings bil á milli þeirra |
|
| Author: | Kristján Einar [ Mon 19. Mar 2007 01:11 ] |
| Post subject: | |
raikonen var alltaf minn maður... EEEEN ég get eiginlega ekki haldið með honum rauðum:o |
|
| Author: | zazou [ Mon 19. Mar 2007 04:40 ] |
| Post subject: | |
Það er gott að 'frændi' okkar er kominn yfir í rétt lið. Tíðindalaust reis en ég er sammála Íbba, það var kúkalykt hléinu hjá Hamilton þar sem spánverjanum var hleypt framúr. |
|
| Author: | bimmer [ Mon 19. Mar 2007 13:18 ] |
| Post subject: | |
Yfir hverju er maðurinn að væla?!?!?!?! http://www.mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1259762 Eiga þeir að haga sínu plani þannig að það sé eins þægilegt og hægt er fyrir McLaren?!?!? |
|
| Author: | BjarkiHS [ Mon 19. Mar 2007 13:38 ] |
| Post subject: | |
Já að sjálfsögðu..... McLaren vinna ekkert nema með utanaðkomandi hjálp |
|
| Author: | MR.BOOM [ Mon 19. Mar 2007 13:54 ] |
| Post subject: | |
Ég er bara ánægður hversu Lancian stendur sig vel. Verst að þeir skiftu ekki um lit þegar það stóð til yfir í GOFAST Gulan. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 19. Mar 2007 16:51 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Yfir hverju er maðurinn að væla?!?!?!?!
http://www.mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1259762 Eiga þeir að haga sínu plani þannig að það sé eins þægilegt og hægt er fyrir McLaren?!?!? sumir ganga bara ekki á öllum |
|
| Author: | Gunnar Þór [ Mon 19. Mar 2007 17:30 ] |
| Post subject: | |
Alltaf sama vælið í Dennis |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|