bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 02:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 18. Mar 2007 03:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Sælir,

Ég entist nú ekki lengi á Hondunni sem ég keypti og hef ákveðið að flytja inn eitt fallegst stykki.

En þó eru nokkrar spurningar:

Smári í Hamburg vs. Georg í Úranus með hverjum mæliði

Er kominn með auga á einn gullmola sem ég ætla reyna að ná 8)

Kannski líka koma með einhverjar reynslusögur þið sem hafið flutt inn bíla því þetta er í fyrsta skiptið sem ég er að gera þetta

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Mar 2007 04:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
að smára ólöstuðum þá mæli ég með georgi, alveg traustur aðili

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Mar 2007 09:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Georg flytur yfirleitt ekki inn bíla sem aðrir finna.
Hann finnur yfirleitt bílinn fyrir þig úti og flytur hann svo inn.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Mar 2007 09:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Búinn að taka inn þrjá bíla gegnum Smára og bróðir minn er búinn að taka álíka, það hefur allt staðist 100%.

Mæli með Smára

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Mar 2007 10:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
basten wrote:
Georg flytur yfirleitt ekki inn bíla sem aðrir finna.
Hann finnur yfirleitt bílinn fyrir þig úti og flytur hann svo inn.
Hann er búinn að flytja inn nokkra fyrir mig. Ef þú biður hann um að athuga bíl sem þú fannst þá gerir hann það. Hann gerir bara hitt líka :)

Ég mæli með Georgi, mjög þægilegt að þurfa ekki að gera neitt nema taka við bílnum þegar hann er kominn á númer.

En það er einn stór munur á því hvernig þeir vinna. Smári skoðar að ég held alla bílana áður en hann kaupir þá.

Georg lætur oftast duga að hringja og spjalla við seljandann. Hann hefur þó farið að skoða einn bíl fyrir mig. Aftur á móti þarft þú ekki að kaupa bílinn þegar hann er kominn ef hann reynist vera eitthvað fjós.

Einnig getur Georg fjármagnað fyrir þig bílinn. Sem er mjög þægilegt því þá tekur maður bara bílalán þegar meður er búinn að fá bílinn og borgar honum.

Þeir kosta nánast það sama.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Mar 2007 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
basten wrote:
Georg flytur yfirleitt ekki inn bíla sem aðrir finna.
Hann finnur yfirleitt bílinn fyrir þig úti og flytur hann svo inn.


Þetta er ekki miðað við hvernig hann er að vinna fyrir mig núna. Ég finn bíl og hann tékkar og skoðar þá. Fyrsti gekk ekki og núna er ég að finna annan.
Og já, hann fjármagnar fyrir mig sem er mjög þægilegt.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group