basten wrote:
Georg flytur yfirleitt ekki inn bíla sem aðrir finna.
Hann finnur yfirleitt bílinn fyrir þig úti og flytur hann svo inn.
Hann er búinn að flytja inn nokkra fyrir mig. Ef þú biður hann um að athuga bíl sem þú fannst þá gerir hann það. Hann gerir bara hitt líka
Ég mæli með Georgi, mjög þægilegt að þurfa ekki að gera neitt nema taka við bílnum þegar hann er kominn á númer.
En það er einn stór munur á því hvernig þeir vinna. Smári skoðar að ég held alla bílana áður en hann kaupir þá.
Georg lætur oftast duga að hringja og spjalla við seljandann. Hann hefur þó farið að skoða einn bíl fyrir mig. Aftur á móti þarft þú ekki að kaupa bílinn þegar hann er kominn ef hann reynist vera eitthvað fjós.
Einnig getur Georg fjármagnað fyrir þig bílinn. Sem er mjög þægilegt því þá tekur maður bara bílalán þegar meður er búinn að fá bílinn og borgar honum.
Þeir kosta nánast það sama.
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is