| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Pirelli dekk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20829 |
Page 1 of 1 |
| Author: | 318is [ Sun 11. Mar 2007 21:45 ] |
| Post subject: | Pirelli dekk |
Sælir Vitið þið hverjir eru með umboðið fyrir Pirelli dekk hérna á Íslandi? |
|
| Author: | Alpina [ Sun 11. Mar 2007 21:47 ] |
| Post subject: | Re: Pirelli dekk |
318is wrote: Sælir
Vitið þið hverjir eru með umboðið fyrir Pirelli dekk hérna á Íslandi? Brimborg |
|
| Author: | srr [ Mon 12. Mar 2007 01:20 ] |
| Post subject: | Re: Pirelli dekk |
Alpina wrote: 318is wrote: Sælir Vitið þið hverjir eru með umboðið fyrir Pirelli dekk hérna á Íslandi? Brimborg Fyrir utanaðkomandi er best að segja Max1 |
|
| Author: | 318is [ Mon 12. Mar 2007 13:43 ] |
| Post subject: | |
Takktakk |
|
| Author: | Steinieini [ Mon 12. Mar 2007 19:17 ] |
| Post subject: | |
Svona til þess að spara plássið hérna.. Hver selur TOYO tires ? ef fleirri en einn hvar ódýrast ? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 12. Mar 2007 19:18 ] |
| Post subject: | |
Steinieini wrote: Svona til þess að spara plássið hérna..
Hver selur TOYO tires ? ef fleirri en einn hvar ódýrast ? Bílabúð Benna og Nesdekk, BB á Nesdekk þannig ég efast um að verðmunurinn sé mikill ef hann er þá einhver. |
|
| Author: | ///M [ Mon 12. Mar 2007 19:24 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Steinieini wrote: Svona til þess að spara plássið hérna.. Hver selur TOYO tires ? ef fleirri en einn hvar ódýrast ? Bílabúð Benna og Nesdekk, BB á Nesdekk þannig ég efast um að verðmunurinn sé mikill ef hann er þá einhver. bmwkraftur er með afslátt hjá nesdekk ekki bb þannig að það munar um það |
|
| Author: | Steinieini [ Mon 12. Mar 2007 19:36 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: Aron Andrew wrote: Steinieini wrote: Svona til þess að spara plássið hérna.. Hver selur TOYO tires ? ef fleirri en einn hvar ódýrast ? Bílabúð Benna og Nesdekk, BB á Nesdekk þannig ég efast um að verðmunurinn sé mikill ef hann er þá einhver. bmwkraftur er með afslátt hjá nesdekk ekki bb þannig að það munar um það Jæja ok. Flott ræði við nesdekk. Hafa menn annars náð að spara sér eitthvað með að taka í gegnum td ebay og shopusa? Sé að ég ætti að ná þessu á um 10 þús dekkið ef ég tek 2 195- 50- 15 proxes 4 |
|
| Author: | ///M [ Mon 12. Mar 2007 19:39 ] |
| Post subject: | |
Steinieini wrote: ///M wrote: Aron Andrew wrote: Steinieini wrote: Svona til þess að spara plássið hérna.. Hver selur TOYO tires ? ef fleirri en einn hvar ódýrast ? Bílabúð Benna og Nesdekk, BB á Nesdekk þannig ég efast um að verðmunurinn sé mikill ef hann er þá einhver. bmwkraftur er með afslátt hjá nesdekk ekki bb þannig að það munar um það Jæja ok. Flott ræði við nesdekk. Hafa menn annars náð að spara sér eitthvað með að taka í gegnum td ebay og shopusa? Sé að ég ætti að ná þessu á um 10 þús dekkið ef ég tek 2 195- 50- 15 proxes 4 mig minnir að ég hafi borgað ~10k á dekkið af 205 50 15 |
|
| Author: | Steinieini [ Mon 12. Mar 2007 19:52 ] |
| Post subject: | |
Hvaða breidd mæliði með fyrir 8 tommu að framan ? Er þetta ekki bara uppá lookið hvort maður vill stretcha eða hafa frekar réttann kannt á meðan þetta er innan velsæmismarka ? |
|
| Author: | Steinieini [ Tue 13. Mar 2007 13:10 ] |
| Post subject: | |
Það er tilboð á T1r í nesdekk nuna fékk 195 50 15 á sjöþúsundogeitthvað kall stykkið sem er nokkuð gott held ég ! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|