bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 06:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 10mm boltar
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hlítur að vera einhver hér sem er að vinnan í stáli eða í heildsölu. Málið er að mig vantar 10mm bolta sem er með snitti sem heitir 10:1 minnir að svona almennt snitti á 10mm sé 10:1.25. Þetta er mjög sjáldgæft og er ég búin að skoða víða. Þarf helst að vera rústfrír og best væri ef hann væri ekki með standard haus heldur einhverju sem hækt er að grípa í og snúa.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 08:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjallaðu í ísbolta.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Var búin að reyna þar, keypti bolta í súðarvoginum man ekki hvað salan heitir en þeir eru með standard haus ekki riðfríir

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
í hvað er þetta?

Spurning um að kaupa feitari bolta og láta renna hann í réttar gengjur?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Eða ef þetta þarf ekki að lúkka og er ekki að fara í salt eða sýru að nota heit-galv bolta.
Heit galvanesering er jafnvel betri en tildæmis A2 RF bolti, Svo er líka mikið meiri herlsa á svörtum bolta en ryðfríum. (ef það skyptir einhverju)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Málið er það að ég er að smiða miðjur í felgur og mig vantar huggulega útfærslu til að festa miðjunni og það eru gengur í felgunni 10.1.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 10:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
jens wrote:
Málið er það að ég er að smiða miðjur í felgur og mig vantar huggulega útfærslu til að festa miðjunni og það eru gengur í felgunni 10.1.


Fossberg??

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Geturðu bara ekki snittað þetta upp á nýtt?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
gunnar wrote:
Geturðu bara ekki snittað þetta upp á nýtt?


Thad er nu ekkert svo adgengilegt ad komast i snittgraejur, og svo eru sjaldnast boltar sem eru snittadir af amateurs eitthvad godir... best ad fa steypta bolta ur verksmidju...

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Eggert wrote:
gunnar wrote:
Geturðu bara ekki snittað þetta upp á nýtt?


Thad er nu ekkert svo adgengilegt ad komast i snittgraejur, og svo eru sjaldnast boltar sem eru snittadir af amateurs eitthvad godir... best ad fa steypta bolta ur verksmidju...


þetta er nú bara til að halda felgu loki...

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Akkúrat, þetta þarf nú ekki að vera 12.9 bolti og límdur fastur :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já fossberg var staðurinn sem ég keypti boltana sem ég er með núna.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Held að snitta nýtt sé málið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Passaðu þig þá að fá A4 bolta eða 316 Stál. A2 er ekki seltuvarið og þessvegna ekki gott í saltsullið fyrir sunnan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 14:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Einsii wrote:
Passaðu þig þá að fá A4 bolta eða 316 Stál. A2 er ekki seltuvarið og þessvegna ekki gott í saltsullið fyrir sunnan.



alltaf í boltanum ? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group