bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Audi A5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20668 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjornvil [ Sun 04. Mar 2007 13:13 ] |
Post subject: | Audi A5 |
Svei mér þá hvað Audi virðist vera að sækja í sig veðrið upp á síðkastið. R8 sportbíllinn lofar alveg góðu og svo rakst ég á Audi A5, aldrei heyrt um að þeir væru að fara að gera svona Coupe. Hann er lítur ágætlega út. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Geirinn [ Sun 04. Mar 2007 13:21 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Benzari [ Sun 04. Mar 2007 13:26 ] |
Post subject: | |
"Nýja" Audi lookið er ![]() |
Author: | bjornvil [ Sun 04. Mar 2007 13:57 ] |
Post subject: | |
Geirinn wrote: ![]() Já, það ekki hægt að segja annað en að það sé svipur með þeim. Og ég verð nú bara að segja að mér finnst afturendinn á Audinum flottai, mér finnst afturendinn á 335i hálf tilgerðarlegur með svona tvö púströr sitthvoru megin. Finnst að þau hefðu átt að vera bara tvö öðrumegin áfram. Og svo finnst mér sárlega vanta einhvern svona diffuser á þristinn. |
Author: | Aron Fridrik [ Sun 04. Mar 2007 15:29 ] |
Post subject: | |
ég hefði haft fjögur út á 335.. en þessi audi er bara flottur ![]() |
Author: | BMWaff [ Sun 04. Mar 2007 15:37 ] |
Post subject: | |
Audi eru flottir og innréttingarnar hjá þeim eru bara *sleeeeeefff* Held að ég setji þær meira að segja í 1 eða 2 sæti... |
Author: | finnbogi [ Sun 04. Mar 2007 18:19 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: Geirinn wrote: ![]() Já, það ekki hægt að segja annað en að það sé svipur með þeim. Og ég verð nú bara að segja að mér finnst afturendinn á Audinum flottai, mér finnst afturendinn á 335i hálf tilgerðarlegur með svona tvö púströr sitthvoru megin. Finnst að þau hefðu átt að vera bara tvö öðrumegin áfram. Og svo finnst mér sárlega vanta einhvern svona diffuser á þristinn. en ég get ekki verið sammála þessi þarf bara venjast svo verð ég að segja að hann er enn og svalari in person ![]() eins og ég segi svo oft, margir bimmar bara elska ekki myndavélina ekki |
Author: | ömmudriver [ Sun 04. Mar 2007 18:21 ] |
Post subject: | |
aronisonfire wrote: ég hefði haft fjögur út á 335..
en þessi audi er bara flottur ![]() Það koma fjögur á ///M bílum og svo eru reyndar fjórir stútar á sumum X5. |
Author: | ValliFudd [ Tue 06. Mar 2007 15:12 ] |
Post subject: | |
http://autos.msn.com/advice/article.aspx?contentid=4024658 Hér er líka einn ágætlega svalur Audi.. R8 2008 ![]() ![]() ![]() Quote: At the heart of the R8 sits the 420-horsepower 4.2-liter aluminum V8 with FSI direct fuel injection that we are already familiar with from the Audi RS 4 sedan. With a redline of 8250 rpm, this engine pulls smooth and strong throughout the rpm range and propels the R8 from a standing start to 62 mph in just 4.6 seconds, according the Audi performance figures. A dry-sump lubrication system has been added to this engine for the R8 and a new exhaust system for the mid-engine application.
|
Author: | Djofullinn [ Tue 06. Mar 2007 15:33 ] |
Post subject: | |
Góðir að ná að blanda saman Veyron, Lambo og Audi ![]() |
Author: | Kwóti [ Tue 06. Mar 2007 17:22 ] |
Post subject: | |
þessi a5 er súper heitur, annars myndi ég helst vilja rs4 af öllu audi rangeinu þeir eru svo mikið whack attack |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |