bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Svo segir fólk að BMW bili mikið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20651
Page 1 of 1

Author:  Xavant [ Sat 03. Mar 2007 13:18 ]
Post subject:  Svo segir fólk að BMW bili mikið

Hvað þá Ferrari

http://www.ultimatecarpage.com/forum/showthread.php?t=30160

Author:  gunnar [ Sat 03. Mar 2007 13:38 ]
Post subject: 

BMW Er nátturulega ekki supercar,,

Author:  Xavant [ Sat 03. Mar 2007 14:40 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
BMW Er nátturulega ekki supercar,,


Að vísu. en það eru líka ansi margir sem að fyrirlíta bmw vegna bilatíðni þeirra en myndu gera allt fyrir ferrari.

Author:  nitro [ Sat 03. Mar 2007 15:06 ]
Post subject: 

Hérna er listi frá sviþjóð yfir 3ja ára gömlum bilum sem fá endurskoðun í fyrstu skoðun.
Bílarnir eru raðaðir eftir því hversu söluháir þeir eru og siðan í næsta lista hvað margir bilar af hverjum 100 sem fá endurskoðun í hinum dálkinum.

Liturin segir til hvort þetta sé lægri en meðalbillin (grænt), í meðallagi (gult) eða undir meðal (rautt)

Image

3-Serian með 3 af hverjum 100 bilum sem fá endurskoðun á 3ja ára gömlum bílum, ekkert hræðilegt myndi ég segja.

5-Serian með 6 af hverjum 100.

Volvo XC-90 jeppinn fær ekki beint góða dóma...


Og já, þeir sem voru ekki með eina einustu endurskoðun voru þessar týpur:
Audi A4 Quattro: 0
Mazda MX5 Miata: 0
Volvo C70: 0
Toyota Hi-Ace Traveller: 0

Og þeir verstu:
Opel Vivaro kombi: 42
Renault Laguna kombi: 37
Renault Espace: 35
Renault Laguna: 31
Volvo XC 90 diesel: 27
Volvo XC90: 23
Ford Mondeo kombi TDI: 23
Opel Zafira: 21

Author:  JonHrafn [ Sat 03. Mar 2007 18:01 ]
Post subject: 

interesting

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/