| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Fiskar í búrum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20638 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Vargur [ Fri 02. Mar 2007 19:47 ] |
| Post subject: | Fiskar í búrum |
Ég er mikill fiskáhugamaður og var að spá í hvort einhverjir fleir hér séu með fiskadellu. Ég er með slatta af búrum heima, samtals um 3000 lítra og vinn auk þess í versluninni fiskabur.is sem er sérverslun með skrautfiska. www.fiskabur.is Hér eru nokkrar myndir af skepnunum mínum.
|
|
| Author: | Svíþjóð. [ Fri 02. Mar 2007 19:55 ] |
| Post subject: | |
Ég stundaði það lengi vel að ala fiska, var samt einhvernveginn meira metnaðarfullur í búrsmíði....(fjölskyldan á glerslípum) Var síðast með "Osteoglossum Bichirrosum". |
|
| Author: | Vargur [ Fri 02. Mar 2007 20:06 ] |
| Post subject: | |
Svíþjóð. wrote: Ég stundaði það lengi vel að ala fiska, var samt einhvernveginn meira metnaðarfullur í búrsmíði....(fjölskyldan á glerslípum)
Var síðast með "Osteoglossum Bichirrosum". Hvað varð um hana ? Varstu nokkuð á Akranesi ? Hér er mynd af minni
|
|
| Author: | IceDev [ Fri 02. Mar 2007 20:08 ] |
| Post subject: | |
Ég átti eitt sinn 2x Jack Dempsey í 150 lítra búri Mökkskemmtilegir fiskar. Voru alltaf í einhverjum hrogneignarhugleiðingum en aldrei varð neitt úr þeim bransa |
|
| Author: | Svíþjóð. [ Fri 02. Mar 2007 20:10 ] |
| Post subject: | |
Dúfan wrote: Svíþjóð. wrote: Ég stundaði það lengi vel að ala fiska, var samt einhvernveginn meira metnaðarfullur í búrsmíði....(fjölskyldan á glerslípum) Var síðast með "Osteoglossum Bichirrosum". Hvað varð um hana ? Varstu nokkuð á Akranesi ? Hér er mynd af minni ![]() Jebb, er þetta frá mér? (spenntur) *edit* Mínar voru stærri minnti mig..... |
|
| Author: | Vargur [ Fri 02. Mar 2007 20:18 ] |
| Post subject: | |
Já þínar eru stærri og ég kannast við kappan sem á þær í dag, Sverrir heitir hann. Lítill heimur. |
|
| Author: | Svíþjóð. [ Fri 02. Mar 2007 20:20 ] |
| Post subject: | |
Já lítill indeed, sérstaklega jheimur amazon-fiska á íslandi... Ekki vill svo til að þú getir plöggað myndum af þessum bófum? Hljóta að vera minnst 50cm núna. |
|
| Author: | Vargur [ Mon 16. Apr 2007 00:12 ] |
| Post subject: | |
Svíþjóð. wrote: Já lítill indeed, sérstaklega jheimur amazon-fiska á íslandi...
Ekki vill svo til að þú getir plöggað myndum af þessum bófum? Hljóta að vera minnst 50cm núna. Rakst á hann Sverri um daginn og náði af honum þessum fínu myndum af skepnunum. Ég ætla svo að hendast í heimsókn til hans með myndavélina fljótlega. Önnur er orðin rúmir 50 cm en hin er um 30 cm. Þær eru í 720 lítra búri.
|
|
| Author: | Svíþjóð. [ Mon 16. Apr 2007 10:36 ] |
| Post subject: | |
Ég verð að fara að fá mér búr aftur.... Hann verður að fara að fá sér stærra búr samt, svaka plássþörf á þessum fiskum. Takk fyrir myndina , ég er ekkert smá sáttur. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 16. Apr 2007 13:15 ] |
| Post subject: | |
þetta er nú alveg full lítið þetta búr sem hann er að nota :O þetta er eins og lax á stærð |
|
| Author: | bimmer [ Mon 16. Apr 2007 13:27 ] |
| Post subject: | |
Fiskáhugamaður með nikkið "dúfan"? |
|
| Author: | Vargur [ Mon 16. Apr 2007 19:43 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Fiskáhugamaður með nikkið "dúfan"?
Maður er líka dúfnaáhugamaður, ég var með bréfdúfur í 17 ár en hætti fyrir 3 árum. Nota reyndar í dag nikkið Vargur á spjallsíðum en hef haldið dúfunni hér. |
|
| Author: | Frikki [ Mon 16. Apr 2007 22:39 ] |
| Post subject: | |
hahaha! þið eruð ótrúlegir.. samt snilld þessir fiskar, bara hægt að lýsa þessu á einn veg: |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 16. Apr 2007 22:47 ] |
| Post subject: | |
Frændi á eitt svona kvikindi.. veit ekkert hvað þetta er en þegar dælan fyrir fiskabúrið var tekin óvart úr sambandi fyrir playstation varð hann mjög svo flekkóttur daginn eftir |
|
| Author: | HAMAR [ Tue 17. Apr 2007 08:04 ] |
| Post subject: | |
Þegar ég var 10 ára þá var ég með marhnút í krukku í nokkra klukkutíma (íslandusmarhnútus á latínu) og það var nóg fyrir mig.
Gullfallegar og spennandi skepnur Lýsing: Marhnútur verður 40 cm. hér við land en lengri norðar. Hann er hausstór og afturmjór. Kjafturinn er stór en tennur smáar. Augu eru í meðallagi og framan við þau eru tveir gaddar og aðrir tveir aftast á augabrúnum. Á vanga eru þrír broddar. Á efra tálknloks beini er sterklegur gaddur og einn á neðra tálknloki. Oft eru marhnútar brúnleitir að ofan, ljósir á hliðum og gulleitir á kvið en það er mjög breytilegt eftir kyni og umhverfi. Greiningareinkenni: Marhnúturinn er einstaklega ljótur, en hann er litríkur og uggarnir og sporðurinn eru sérstakir fyrir gadda sína. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|