bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Í kóngsins Köbenhavn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20614 |
Page 1 of 3 |
Author: | Thrullerinn [ Thu 01. Mar 2007 19:52 ] |
Post subject: | Í kóngsins Köbenhavn |
Já það er stemming þessa dagana í Kaupmannahöfn.. Fór í Norrebro og tók tvö myndbönd, vona að þið hafið gaman af, sérstaklega því seinna ![]() Upphitun Smá action hægrismella - save as Kveðja frá Kaupmannahöfn, Þrulli |
Author: | Aron Andrew [ Thu 01. Mar 2007 19:56 ] |
Post subject: | |
Klikkuðu danir ![]() Varstu ekkert smeikur við að vera að þvælast þarna? |
Author: | IceDev [ Thu 01. Mar 2007 20:08 ] |
Post subject: | |
Úff, ég veit ekki af hverju en ég hreinlega ELSKA svona riot control myndbönd Takk fyrir videoið segi ég bara |
Author: | ValliFudd [ Thu 01. Mar 2007 20:09 ] |
Post subject: | |
Æsifréttamaður bara! ![]() ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Thu 01. Mar 2007 20:31 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Klikkuðu danir ![]() Varstu ekkert smeikur við að vera að þvælast þarna? ValliFudd wrote: Æsifréttamaður bara!
![]() ![]() Málningardollur, hellusteinar, bjórflöskur og tívolísprengjur, ég slapp nokkurn veginn, hefði átt að vera með hjálm. Stór hluti af þessum hópi eru útlendingar, koma hingað til að fá "smá" útrás. |
Author: | IvanAnders [ Thu 01. Mar 2007 20:42 ] |
Post subject: | |
Djöfull ertu klikkaður maður! ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 01. Mar 2007 20:51 ] |
Post subject: | |
Útaf hverju voru þessar óeirðir eiginlega ? (búinn að vera í skúrnum undanfarið.... ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 01. Mar 2007 20:54 ] |
Post subject: | |
já sammála gunnari, hvað og hversvegna hvenar og útaf hverju? |
Author: | Bjössi [ Thu 01. Mar 2007 20:59 ] |
Post subject: | |
í stuttu máli: vegna þess að það er verið að reka fólk úr ungdómshúsi sem danska ríkið seldi einhverju trúfélagi |
Author: | Henbjon [ Thu 01. Mar 2007 21:01 ] |
Post subject: | |
Æji það er eitthvað ungmannahús sem 30 heimilislausir krakkar voru gista í. Borgin leyfði þeim að vera þarna fyrst en fyrir 5 árum seldi borgin húsið og sagði að þau mættu ekki vera þarna lengur og eftir ítrekaðar beiðnir sendu þeir lögguna á húsið og það endaði svona. HELD ÉG! ![]() |
Author: | IceDev [ Thu 01. Mar 2007 21:02 ] |
Post subject: | |
Jebb, pretty much it Vel kjánaleg riot |
Author: | Thrullerinn [ Thu 01. Mar 2007 21:22 ] |
Post subject: | |
Bjössi wrote: í stuttu máli: vegna þess að það er verið að reka fólk úr ungdómshúsi sem danska ríkið seldi einhverju trúfélagi
..og trúfélagið heitir því skemmtilega nafni Faderhuset ![]() |
Author: | Þórir [ Thu 01. Mar 2007 21:27 ] |
Post subject: | |
Jahá. Þetta var svakalegt að sjá. Erfitt að skilja en það er til fólk sem fer borg úr borg til að taka þátt í uppþotum. Stundum jafnvel atvinnumótmælendur, svipað og við sáum á Kárahnjúkum. Annars eru Danir meðal fremstu þjóða í "riot control", og í gríðarlegri þjálfun. Kv. Þórir |
Author: | gunnar [ Thu 01. Mar 2007 21:28 ] |
Post subject: | |
Jaiihh! pointless riot number one! Díses hvað fólk getur verið vangefið. |
Author: | bjahja [ Thu 01. Mar 2007 22:16 ] |
Post subject: | |
ussss, þetta er bara alveg eins og í Midt om natten. En rosaleg myndbönd hjá þér ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |