bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
leynistaðurinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20607 |
Page 1 of 3 |
Author: | Astijons [ Thu 01. Mar 2007 16:27 ] |
Post subject: | leynistaðurinn |
er að leita að "nýja" lyklinum sem ég fékk á föstudeginum og var týndur eftir helgina... ónotaður og finn... hann ætti að vera í bmw 316... 4 dyra e36... ég er nátturlega buinn að snúa bilnum við buinn að leita svo mikið... en það hlýtur að vera svona staður þar sem týndir hlutir fara ... t.d. undir eitthvað teppi eða eitthvað... eða undir eitthvað járn stykki... þótt ég haldi að ég sé buinn að leita undir öllu sem hægt er að leita undir... |
Author: | siggir [ Thu 01. Mar 2007 16:29 ] |
Post subject: | |
Alveg viss um að hann sé í bílnum? Ef svo er þá myndi ég leita VEL undir sætunum, það er ótrúlegt hvað hlutir geta falist vel þar... |
Author: | mattiorn [ Thu 01. Mar 2007 16:29 ] |
Post subject: | |
Vinkonu minni tókst að týna veskinu sínu í mínum gamla e36 fyrir svona tveimur árum......... það er enn ófundið ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 01. Mar 2007 16:36 ] |
Post subject: | |
það er ótrúlegt hvað týnist í bílum, ég týndi einu sinni sígarettu pakka inní mmc colt og fann hann aldrei aftur, keypti hann í bílalúgu og fór aldrei útúr bílnum |
Author: | Astijons [ Thu 01. Mar 2007 16:36 ] |
Post subject: | |
þetta er alveg undarlegt... það ættu að vera tveir e36 lyklar í þessum bil af öðrum e36 ... hlýtur að vera komið gat á botninn á þessum bil eða eitthvað... þetta er of undarlegt... já... ég fékk lykilinn á föstudeginum... setti hann í bilinn ásamt einhverri fóðringu... endaði í útlöndum á laugardeginum og kom heim lykilinn horfinn... alveg stór undarlegt... ég er buinn að gera dauðaleit... heima, bílskurinn, billinn... öll föt sem ég á... farinn að gruna að ég sé í faldri myndavél... en ég fer bráðum bara að panta annan lykil;P |
Author: | Astijons [ Thu 01. Mar 2007 16:38 ] |
Post subject: | |
já fóðringinn var enn í bilnum... og þetta var allt eitthvað svona klesst saman með teipi ... bara einsog maður fær það frá b&l v |
Author: | Einarsss [ Thu 01. Mar 2007 16:43 ] |
Post subject: | |
vaknaði einu sinni eftir að hafa verið að drekka og vissi að ég hafði sett einn pakka af sígó í bílinn... fór svo að sofa nokkuð snemma fannst mér. Vaknaði svo morguninn eftir og leitaði og leitaði að þessum pakka endalaust en fann hann aldrei. Fór svo og hitti félaga mína sem sögðu mér að ég hefði reykt allan pakkan um nóttina, kýlt félaga minn og verið í tómri steypu .. fyrsta blackoutið mitt ![]() hélt að ég hafði verið þægur og farið snemma að sofa |
Author: | Icekorn [ Thu 01. Mar 2007 16:54 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Vinkonu minni tókst að týna veskinu sínu í mínum gamla e36 fyrir svona tveimur árum.........
það er enn ófundið ![]() Ég fann það, það leyndist undir aftursætinu þegar ég tók það úr í einhverju græjustússi ![]() |
Author: | Astijons [ Thu 01. Mar 2007 17:07 ] |
Post subject: | |
einarsss þekkji þetta... þetta kannast ég mjög mikið við... haha ohh ég hlæ bara við að hugsa um alla vitleysuna sem maður er buinn að gera fullur... það er föstudagur á morgun... ætti að koma einn off topic þráður með bestu fylleríisöguna... |
Author: | mmc_evo8 [ Thu 01. Mar 2007 19:26 ] |
Post subject: | |
mér tókst að týna símanum mínum í Maximu sem að vinur minn á. Gerðist í sept. Hann er enn ófundin ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 01. Mar 2007 22:50 ] |
Post subject: | |
Icekorn wrote: mattiorn wrote: Vinkonu minni tókst að týna veskinu sínu í mínum gamla e36 fyrir svona tveimur árum......... það er enn ófundið ![]() Ég fann það, það leyndist undir aftursætinu þegar ég tók það úr í einhverju græjustússi ![]() Í alvöru!!! ?? |
Author: | Astijons [ Thu 01. Mar 2007 22:55 ] |
Post subject: | |
en það er greinilegt að það er eitthvað leynihólf sem allt dettur ofan í... var að spá í hvort það væru þarna plast opin (ábyggilega miðstöðin) detti allt þar ofan í? ;P |
Author: | Icekorn [ Thu 01. Mar 2007 22:56 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Icekorn wrote: mattiorn wrote: Vinkonu minni tókst að týna veskinu sínu í mínum gamla e36 fyrir svona tveimur árum......... það er enn ófundið ![]() Ég fann það, það leyndist undir aftursætinu þegar ég tók það úr í einhverju græjustússi ![]() Í alvöru!!! ?? Já drengurmaður! |
Author: | mattiorn [ Thu 01. Mar 2007 23:02 ] |
Post subject: | |
senda mér í pósti? |
Author: | Astijons [ Thu 01. Mar 2007 23:03 ] |
Post subject: | |
... tvo ár;P öll kortinn eru útrunninn... og peningurinn er meyglaður;P |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |