bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Quote:
Viðskipti | mbl.is | 27.2.2007 | 11:13
Bjarni Ármannsson kaupir og selur í Glitni

Fyrir opnun markaða í dag nýtti Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitni, rétt sinn samkvæmt kaupréttarsamningi dagsettum 1.3.2002 við bankann um að kaupa 15 milljón hluti í Glitni á verðinu 2,81 og seldi bankanum aftur á verðinu 28,2. Keypti Bjarni bréfin því á 4,15 milljónir króna en seldi þau aftur á 423 milljónir. Söluhagnaður hans nemur 380,85 milljónum króna.

Eftir viðskiptin á Bjarni Ármannsson enga kauprétti í bankanum, en hann á 521.560 hluti og aðilar fjárhagslega tengdir honum eiga 233.420.693 hluti. Fjöldi eigin hluta í eigu Glitnis banka hf. er óbreyttur eftir viðskiptin eða 156.473.728 hlutir.

:shock:

Þessi maður á skilið Thule! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 12:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
mér finnst að hann ætti að splæsa thule á mig :?

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Snillingur,
líklega með bestu samningum gerðum :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
haha.. snilld.. þarf að koma sér í svona góða stöðu :hmm:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 13:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
var nágranni hans upp á skaga 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef oft spáð hvað fór úrskeiðis, vorum saman í skóla. Borgar sig greinilega að taka eftir í tímum .
Samt finst ykkur þetta vera í lagi að það sé hækt að semja um forkaupsrétt á bréfum, ég hef reynt að koma fyrr á morgnana og ekki er mér hleypt inn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Sýnir bara hvað þessir bankar græða hressilega að hluthafarnir
sætti sig við svona bull :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Nákvæmlega, ef ég væri í viðskiptum þarna

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 14:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta eru peningarnir sem við erum að borga í vexti

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Þetta eru peningarnir sem við erum að borga í vexti


nei nei,
þetta er aukakostnaðurinn sem við erum að borga af öllu sem við kemur þessum companíum,
það er ekki nóg að þeir rukki vexti , einna hæst af öllum löndum heldur er rukkað fyrir hvert einasta skref alla leiðina,

milljarðar ofan á milljarða í hagnað.

Þessi gaur samdi eins og snillingur enn bankinn hefði átt að vera búinn að kaupa hann út fyrir LÖNGU
t,d þegar brefin voru að skríða yfir 5 cirka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 14:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Þetta eru peningarnir sem við erum að borga í vexti


Nei
:roll:

Tekjur af almennri útibúastarfssemi á Íslandi eru svo lítill hluti af hagnaði bankanna, 80% af tekjunum kemur erlendis frá :!: Ég sé ekkert að þessu, enda kvarta hluthafarnir ekki :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 16:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Spiderman wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta eru peningarnir sem við erum að borga í vexti


Nei
:roll:

Tekjur af almennri útibúastarfssemi á Íslandi eru svo lítill hluti af hagnaði bankanna, 80% af tekjunum kemur erlendis frá :!: Ég sé ekkert að þessu, enda kvarta hluthafarnir ekki :!:
true :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Nú er alltaf við hliðina á fréttum "blogg" um fréttirnar.. OG eins og ég bjóst við eru frekar margir búnir að grenja yfir því að þetta sé að gerast og að þeir eigi engan pening sjálfir o.s.frv :lol:
Mæli með að þessi blessaði vælubíll verði seldur af kraftinum yfir á mbl.is :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Sumir hérna hljóma dáldið eins og Steingrímur Joð :lol:

Djofullinn wrote:
Spiderman wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta eru peningarnir sem við erum að borga í vexti


Nei
:roll:

Tekjur af almennri útibúastarfssemi á Íslandi eru svo lítill hluti af hagnaði bankanna, 80% af tekjunum kemur erlendis frá :!: Ég sé ekkert að þessu, enda kvarta hluthafarnir ekki :!:
true :oops:


Hvað er að því að borga manni nokkur hundruð/þúsundir milljónir ef hann sér til þess að eitthvað hækki í verðmæti um tugi/hundruð milljóna?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Feb 2007 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég væri alveg til í 380 milljónir.

Úff hvað ég væri til í 380 milljónir! :lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group