bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

STÓR Afmælisbarn dagsins (í gær)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20560
Page 1 of 1

Author:  ömmudriver [ Tue 27. Feb 2007 01:23 ]
Post subject:  STÓR Afmælisbarn dagsins (í gær)

Ég var illa minntur á það af hörðum nýherja hér á kraftinum að ENN væri ekki kominn afmælisþráður um hann.

Þannig að, Til hamingju með daginn Aron Friðrik, eða eins og þið þekkið hann aronisonfire :king: :clap: =D> \:D/
Og er drengurinn orðinn hvorki meira né minna en átján ára gamall, og gerðist sá merki atburður þann 26. Febrúar 2007 :wink:

Og má til gamans geta að drengurinn hefur átt þrjár þýskar sjálfrennireiðar á þessu eina ári og tvær af þeim voru bílar eða með öðrum orðum BMW. Fyrst átti hann VW Golf er mikið var þjösnast á og lært að FWD er ekki rétta leiðin, en gírkassinn í honum gafst upp þannig að þar næst var staðgreiddur BMW E36 316i og var hann góður reynslubíll fyrir það sem koma skildi. Mikið var spáð og spekúlerað í TÚRBÓ og M50B25 swap en á endanum var slegið til og skipt uppí E36 325i sem undirrituðum finnst vægast sagt GULLIÐ eintak :)

Hér eru svo myndir af "BARNINU" og núverandi bíl eign:

Með þessari mynd fylgdi þetta:
Mottó: Ekki gleyma geðsjúkum
Image

Image

PS: Afmælisbarnið kveðst enn sakna VW því Í honum urðu til MARGAR góðar minningar...............................

Author:  xtract- [ Tue 27. Feb 2007 02:38 ]
Post subject: 

til hamingju med afmaelid, og bilinn :P

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Feb 2007 08:48 ]
Post subject: 

:gay:

Author:  Ingsie [ Tue 27. Feb 2007 09:38 ]
Post subject: 

Til hamingju með gærdaginn Aron minn 8)

Author:  Hannsi [ Tue 27. Feb 2007 09:51 ]
Post subject: 

til hamingju aftur :)

Author:  Aron Fridrik [ Tue 27. Feb 2007 10:04 ]
Post subject: 

nei andskotinn.. notaðiru draslið úr nemendafélaginu :shock:


takk :D

Author:  gunnar [ Tue 27. Feb 2007 10:51 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
:gay:


Ditto :lol:

Author:  . [ Tue 27. Feb 2007 10:51 ]
Post subject: 

:whogivesafuck: :gay:

til hamingju :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/