bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 07. Jul 2025 11:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bílaleigur í de...
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 14:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Vitið þið um einhverjar góðar bílaleigur helst í kringum Frankfurt :?: væri ekki verra ef það væri hægt að leigja einhverja flotta bíla..... og þá helst með flotta merkinu okkar á húddinu :!:

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Avis er með 5 leigur í Frankfurt, eina á vellinum...
Quote:
Mercedes C220 CDI or similar

Veit ekki hvað flokkast inní þennan flokk :)

http://www.avis.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
www.europcar.com

www.sixt.com (mæli með þessari en hún er líka frekar dýr) :wink:

www.hertz.com

Hjá sixt geturu allavega fengið benz og bmw :)

Edit:
Var að taka eftir því að þú getur leigt bæði Z4 coupe og 6xxci hjá Sixt.

Það væri eflaust alveg í lagi að blasta niður autobahn á nýrri blæju sexu :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Þú færð 15% afslátt hjá Avis í mars ef þú borgar með VISA :D

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 20:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
veit ekki hvort þú sért búinn að redda þér, en það er ódýrara að leigja bílinn hérna heima hjá Avis en að leigjann á staðnum.. var allavega þannir þarna í Frankurt fyrir ári síðan.

passaðu bara að ef þú ert að fara í austur evrópuland, pólland, tékkland osfrv. þá færðu ekki BMW, við þurftum að dröslast á volvo dísel.. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gulag wrote:
veit ekki hvort þú sért búinn að redda þér, en það er ódýrara að leigja bílinn hérna heima hjá Avis en að leigjann á staðnum.. var allavega þannir þarna í Frankurt fyrir ári síðan.

passaðu bara að ef þú ert að fara í austur evrópuland, pólland, tékkland osfrv. þá færðu ekki BMW, við þurftum að dröslast á volvo dísel.. :roll:


þetta getur staðist

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group