| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| damn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20490 | Page 1 of 2 | 
| Author: | freysi [ Fri 23. Feb 2007 16:33 ] | 
| Post subject: | damn | 
| Er með bíl í skoðun og gaurinn er búinn að chatta við einhvern annan gaur í 15 min og ekkert skiptir sér að bílnum, djöfull verður maður pirraður á svona   | |
| Author: | lulex [ Fri 23. Feb 2007 16:46 ] | 
| Post subject: | |
| party   | |
| Author: | gunnar [ Fri 23. Feb 2007 17:16 ] | 
| Post subject: | |
| Þá áttu bara að labba upp að honum og segja honum að vinna vinnuna sína og tala við kærastann sinn í sínum eigin frítíma.. | |
| Author: | IceDev [ Fri 23. Feb 2007 17:47 ] | 
| Post subject: | |
| Þá þætti mér ekki skrítið ef að endurskoðun yrði smellt á við minnsta tilefni | |
| Author: | HAMAR [ Fri 23. Feb 2007 17:59 ] | 
| Post subject: | |
| Ég fékk einu sinni endurskoðun af því að það vantaði rúðupiss á bílinn minn   | |
| Author: | Ingsie [ Fri 23. Feb 2007 18:01 ] | 
| Post subject: | |
| HAMAR wrote: Ég fékk einu sinni endurskoðun af því að það vantaði rúðupiss á bílinn minn    hahahhah what   Ég fékk reyndar einu sinni athugasemd, að rúðuþurrkunar væru lélegar   | |
| Author: | íbbi_ [ Fri 23. Feb 2007 19:23 ] | 
| Post subject: | |
| ég fékk einu sinni athugarsemd að annað stefnuljósið væri daufara en hitt | |
| Author: | Svezel [ Fri 23. Feb 2007 19:27 ] | 
| Post subject: | |
| það er ekkert, Einar frændi minn fékk einu sinni endurskoðun af því að það var svo vond lykt af honum | |
| Author: | moog [ Fri 23. Feb 2007 19:31 ] | 
| Post subject: | |
| Svezel wrote: það er ekkert, Einar frændi minn fékk einu sinni endurskoðun af því að það var svo vond lykt af honum       | |
| Author: | siggir [ Fri 23. Feb 2007 21:36 ] | 
| Post subject: | |
| moog wrote: Svezel wrote: það er ekkert, Einar frændi minn fékk einu sinni endurskoðun af því að það var svo vond lykt af honum      | |
| Author: | JOGA [ Fri 23. Feb 2007 22:29 ] | 
| Post subject: | |
| Ég fékk athugasemd seinast út af daufum framljósum. Þegar ég keyri í burtu var ég eitthvað að spá í þessu og hugsaði með mér að ég hafi verið með sömu perur seinast þegar ég fór í skoðun. Ég fer því út úr bílnum og viti menn, ljósin voru bara skítug   Æjj kannski ekki merkilegt en þetta minnti mig á það   | |
| Author: | ValliFudd [ Fri 23. Feb 2007 22:36 ] | 
| Post subject: | |
| JOGA wrote: Ég fékk athugasemd seinast út af daufum framljósum. Þegar ég keyri í burtu var ég eitthvað að spá í þessu og hugsaði með mér að ég hafi verið með sömu perur seinast þegar ég fór í skoðun. Ég fer því út úr bílnum og viti menn, ljósin voru bara skítug   Æjj kannski ekki merkilegt en þetta minnti mig á það  Ég hef einmitt lent í því að keyra út fyrir borgarmörkin að næturlagi og sjá alltíeinu EKKERT þegar það voru ekki fleiri ljósastaurar... Og eftir pælingar og skoðun kom það sama í ljós.. hriiikaklega skítug ljós.. EN. ég hef afsökun, þetta var Honda Prelude  já já ég veit, ég átti Hondu  En já, þá fara ljósin ofaníhúddið þegar maður slekkur þau og ég bara hreinlega þvoði þau aldrei því þau voru jú ekki á sínum stað þegar ég var að þvo bílinn   | |
| Author: | sindrib [ Fri 23. Feb 2007 22:46 ] | 
| Post subject: | |
| ValliFudd wrote: JOGA wrote: Ég fékk athugasemd seinast út af daufum framljósum. Þegar ég keyri í burtu var ég eitthvað að spá í þessu og hugsaði með mér að ég hafi verið með sömu perur seinast þegar ég fór í skoðun. Ég fer því út úr bílnum og viti menn, ljósin voru bara skítug   Æjj kannski ekki merkilegt en þetta minnti mig á það  Ég hef einmitt lent í því að keyra út fyrir borgarmörkin að næturlagi og sjá alltíeinu EKKERT þegar það voru ekki fleiri ljósastaurar... Og eftir pælingar og skoðun kom það sama í ljós.. hriiikaklega skítug ljós.. EN. ég hef afsökun, þetta var Honda Prelude  já já ég veit, ég átti Hondu  En já, þá fara ljósin ofaníhúddið þegar maður slekkur þau og ég bara hreinlega þvoði þau aldrei því þau voru jú ekki á sínum stað þegar ég var að þvo bílinn  prellanir voru fínir ekkert að þeim bílum, ég lenti lika oft í þessu á 924 porscheinum sem ég átti | |
| Author: | Turbo- [ Sat 24. Feb 2007 00:13 ] | 
| Post subject: | |
| ValliFudd wrote: JOGA wrote: Ég fékk athugasemd seinast út af daufum framljósum. Þegar ég keyri í burtu var ég eitthvað að spá í þessu og hugsaði með mér að ég hafi verið með sömu perur seinast þegar ég fór í skoðun. Ég fer því út úr bílnum og viti menn, ljósin voru bara skítug   Æjj kannski ekki merkilegt en þetta minnti mig á það  Ég hef einmitt lent í því að keyra út fyrir borgarmörkin að næturlagi og sjá alltíeinu EKKERT þegar það voru ekki fleiri ljósastaurar... Og eftir pælingar og skoðun kom það sama í ljós.. hriiikaklega skítug ljós.. EN. ég hef afsökun, þetta var Honda Prelude  já já ég veit, ég átti Hondu  En já, þá fara ljósin ofaníhúddið þegar maður slekkur þau og ég bara hreinlega þvoði þau aldrei því þau voru jú ekki á sínum stað þegar ég var að þvo bílinn  kannast við þetta | |
| Author: | freysi [ Sat 24. Feb 2007 01:25 ] | 
| Post subject: | |
| gunnar wrote: Þá áttu bara að labba upp að honum og segja honum að vinna vinnuna sína og tala við kærastann sinn í sínum eigin frítíma.. svona grunaði að það myndi enda bara með grænum miða. En hann baðst nú afsökunar á þessu kallinn og skellti einu stykki 08 miða á     | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |