bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvar er go kart á Íslandi í dag ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20461 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunni [ Thu 22. Feb 2007 09:45 ] |
Post subject: | Hvar er go kart á Íslandi í dag ? |
Ég var að athuga með go kartið í Keflavík í gær, en það er víst lokað í bili. Veit einhver hvort það sé einhversstaðar hægt að fara í go kart á Íslandi í dag ? |
Author: | Gunni [ Thu 22. Feb 2007 16:50 ] |
Post subject: | |
Er hvergi hægt að fara í go kart á Íslandi lengur ? |
Author: | Lindemann [ Thu 22. Feb 2007 16:52 ] |
Post subject: | |
það er eitthvað lítið um það, a.m.k. á þessum árstíma. spurning hvort charlie opni aftur....... þegar hann er búinn að sitja af sér. |
Author: | Aron Andrew [ Thu 22. Feb 2007 16:53 ] |
Post subject: | |
Held ekki, það er hætt í kef og það er voða lítið í gangi á bakvið smáralind. Eina sem mér dettur í hug er torfæru go-kart hjá Svínavatni minnir mig. |
Author: | Turbo- [ Thu 22. Feb 2007 19:18 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: það er eitthvað lítið um það, a.m.k. á þessum árstíma.
spurning hvort charlie opni aftur....... þegar hann er búinn að sitja af sér. hann er að gera það gott á spáni frétti ég og það er búið að kaupa charlie út úr þessu einhver bóndi í borgarfirði keypti hlut charlies og hann ætla að opna e-ð í borgarnesi hef ég heyrt |
Author: | arnibjorn [ Thu 22. Feb 2007 19:21 ] |
Post subject: | |
Ég hef aldrei farið í go-kart ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 22. Feb 2007 19:43 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ég hef aldrei farið í go-kart
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() nei nei bara hissa |
Author: | arnibjorn [ Thu 22. Feb 2007 20:02 ] |
Post subject: | |
Ég er líka svo feitur að ég myndi tapa fyrir öllum sem væru léttari en ég ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 22. Feb 2007 20:08 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ég er líka svo feitur að ég myndi tapa fyrir öllum sem væru léttari en ég
![]() ![]() Hhhhhhhmmmm ,,,en þyngdin hefur BARA mikið að segja |
Author: | arnibjorn [ Thu 22. Feb 2007 20:11 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: arnibjorn wrote: Ég er líka svo feitur að ég myndi tapa fyrir öllum sem væru léttari en ég ![]() ![]() Hhhhhhhmmmm ,,,en þyngdin hefur BARA mikið að segja Það hef ég heyrt... Myndi ekki þola það að fara í gokart með kærustunni kannski og tapa fyrir henni vegna þess að hún er helmingi léttari en ég ![]() Langar samt feitt að prufa gokart ![]() |
Author: | Lindemann [ Thu 22. Feb 2007 20:25 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ég er líka svo feitur að ég myndi tapa fyrir öllum sem væru léttari en ég
![]() ![]() sorry......ég er feitari en þú! ![]() En jú, þyngdin hefur mjög mikið að segja........en ekki allt samt, menn eru misjafnir ökumenn. |
Author: | Alpina [ Thu 22. Feb 2007 20:30 ] |
Post subject: | |
Hef keyrt nokkrum sinnum,, og léttur maður hreinlega stingur 15 kg þyngri mann af á beinu köflunum ef um sambærilega ,,máttlausa körtu sé að ræða |
Author: | Lindemann [ Thu 22. Feb 2007 20:33 ] |
Post subject: | |
það er rétt........en svo aftur á móti eru þessar leigukörtur í svo misjöfnu ástandi að þetta snýst líka um heppni......á hvaða bíl maður lendir ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Thu 22. Feb 2007 22:11 ] |
Post subject: | |
prf ég held mér nú í formi ![]() en já þeir ákváðu að byggja rúmfatalager útá brautinni í reykjanesbæ ... frábært ![]() |
Author: | Stebbtronic [ Thu 22. Feb 2007 22:17 ] |
Post subject: | |
Bara smá pæling: Hvernig væri að nýta húsnæðið sem að IKEA var í í holtagörðum til að gera einhverja geggjaða go-kart braut, nóg lofthæð og hægt að hafa brautina á 2-3 hæðum, geri mér alveg grein fyrir gífurlegum kostnaði við breytingar en djöfulsins snilld væri það ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |