bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hmmm...interesting
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20407
Page 1 of 1

Author:  Freyr Gauti [ Tue 20. Feb 2007 14:55 ]
Post subject:  Hmmm...interesting

Image

Áhugaverður sponsor :lol:

Author:  bjornvil [ Tue 20. Feb 2007 15:26 ]
Post subject: 

http://www.turbocivic.com/

Haha, fæ alltaf kjánahroll þegar ég sé svona tjúningar. Ég get tildæmis ekki horft á 2 fast 2 furious eða hvað þetta heitir, án þess að líða eins og ég sé að horfa á einhvern gera sig að fífli. Minnir mig á þegar djúpa laugin var og hét. #-o *hrollur*

Author:  Aron Fridrik [ Tue 20. Feb 2007 22:21 ]
Post subject: 

segir maðurinn sem fór í herra ísland..


hehehehhehehe.. bara að grínast :lol:

Author:  Þórir [ Wed 21. Feb 2007 08:22 ]
Post subject:  We Todd Did Racing

Jahá, ég sá þetta einmitt um daginn og fannst þetta hrikalega fyndið. Þetta Turbo Civic er greinilega að sponsa We Todd did racing.

Author:  bjornvil [ Wed 21. Feb 2007 10:36 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
segir maðurinn sem fór í herra ísland..


hehehehhehehe.. bara að grínast :lol:


HEY!!!

Ég var ungur og vitlaust og ÞEIR neyddu mig 8-[ #-o :owned:

Author:  pallorri [ Wed 21. Feb 2007 13:24 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
http://www.turbocivic.com/

Haha, fæ alltaf kjánahroll þegar ég sé svona tjúningar. Ég get tildæmis ekki horft á 2 fast 2 furious eða hvað þetta heitir, án þess að líða eins og ég sé að horfa á einhvern gera sig að fífli. Minnir mig á þegar djúpa laugin var og hét. #-o *hrollur*


Ég var einmitt um daginn að horfa á þáttinn þar sem Jackass snillingarnir
(Bam Margera, Steve-O og Ryan Dunn) voru í honum og hef sjaldan skemmt mér jafn mikið :lol:
Man einhver annar hérna eftir þessum þætti?
Þeir drulluðu yfir allt sem stjórnendurnir sögðu og létu þá gera :D

Author:  Lindemann [ Wed 21. Feb 2007 14:26 ]
Post subject: 

pallorri wrote:
bjornvil wrote:
http://www.turbocivic.com/

Haha, fæ alltaf kjánahroll þegar ég sé svona tjúningar. Ég get tildæmis ekki horft á 2 fast 2 furious eða hvað þetta heitir, án þess að líða eins og ég sé að horfa á einhvern gera sig að fífli. Minnir mig á þegar djúpa laugin var og hét. #-o *hrollur*


Ég var einmitt um daginn að horfa á þáttinn þar sem Jackass snillingarnir
(Bam Margera, Steve-O og Ryan Dunn) voru í honum og hef sjaldan skemmt mér jafn mikið :lol:
Man einhver annar hérna eftir þessum þætti?
Þeir drulluðu yfir allt sem stjórnendurnir sögðu og létu þá gera :D


jú ég man eftir þessu..........algjör snilld!

Author:  Aron Fridrik [ Wed 21. Feb 2007 19:45 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
aronisonfire wrote:
segir maðurinn sem fór í herra ísland..


hehehehhehehe.. bara að grínast :lol:


HEY!!!

Ég var ungur og vitlaust og ÞEIR neyddu mig 8-[ #-o :owned:


þér er fyrirgefið :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/