bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Leitin
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20249
Page 1 of 1

Author:  Stebbtronic [ Tue 13. Feb 2007 17:28 ]
Post subject:  Leitin

Er ég einn um það að leitin hérna á kraftinum virkar ekki :cry:
frekar súrt þegar maður þarf virkilega á henni að halda

Author:  Ingsie [ Tue 13. Feb 2007 17:30 ]
Post subject: 

Eins og ég er búin að segja áður.. gerðu stjörnu á eftir orðinu, þá virkar hún :)

Author:  arnibjorn [ Tue 13. Feb 2007 17:33 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
Eins og ég er búin að segja áður.. gerðu stjörnu á eftir orðinu, þá virkar hún :)


Það virkar en orðið sem maður leitar af verður ekki gult eins og áður. Finnst það frekar pirrandi ef maður er að leita að einhverju ákveðnu og upp kemur kannski 10bls þráður :lol:

Author:  Ingsie [ Tue 13. Feb 2007 18:51 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Ingsie wrote:
Eins og ég er búin að segja áður.. gerðu stjörnu á eftir orðinu, þá virkar hún :)


Það virkar en orðið sem maður leitar af verður ekki gult eins og áður. Finnst það frekar pirrandi ef maður er að leita að einhverju ákveðnu og upp kemur kannski 10bls þráður :lol:


pff ekki eins og þú hafir meira að gera en að lesa þráðinn :lol:

Author:  ValliFudd [ Tue 13. Feb 2007 19:30 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
arnibjorn wrote:
Ingsie wrote:
Eins og ég er búin að segja áður.. gerðu stjörnu á eftir orðinu, þá virkar hún :)


Það virkar en orðið sem maður leitar af verður ekki gult eins og áður. Finnst það frekar pirrandi ef maður er að leita að einhverju ákveðnu og upp kemur kannski 10bls þráður :lol:


pff ekki eins og þú hafir meira að gera en að lesa þráðinn :lol:

Árni.. CTRL+F :wink: :lol:

Author:  arnibjorn [ Tue 13. Feb 2007 19:34 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Ingsie wrote:
arnibjorn wrote:
Ingsie wrote:
Eins og ég er búin að segja áður.. gerðu stjörnu á eftir orðinu, þá virkar hún :)


Það virkar en orðið sem maður leitar af verður ekki gult eins og áður. Finnst það frekar pirrandi ef maður er að leita að einhverju ákveðnu og upp kemur kannski 10bls þráður :lol:


pff ekki eins og þú hafir meira að gera en að lesa þráðinn :lol:

Árni.. CTRL+F :wink: :lol:


:owned:

Ok ok ég er greinilega sá eini sem er svona latur :lol:

Author:  ///M [ Tue 13. Feb 2007 23:37 ]
Post subject: 

Svo virðist sem highlight gaurinn kunni ekki á * þannig að það er hægt að stroka það út úr urlinu og þá highlightar hann orðin .)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/