bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fjórhjólainnflutningur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20238 |
Page 1 of 1 |
Author: | ValliFudd [ Tue 13. Feb 2007 14:01 ] |
Post subject: | Fjórhjólainnflutningur |
Ég er að skoða þetta fyrir félaga minn.. Hvernig væri best að snúa sér í þessu.. Hann langar í fjórhjól með götuskráningu og það ekki hægt ef hjólið er keypt hér, þar sem búðirnar kaupa þetta inn sem torfæruhjól og þá er ekki hægt að fá skráningunni breytt... Silly law en já.. Svo hann þarf að kaupa hjól sem er notað, og er nú þegar á plötum, innan ESB ![]() Besta verðið er væntanlega í þessum ódýrari löndum, búlgaríu og svona, en spurning hvort það borgi sig að fara þá leið.. ég finn engin fjórhjól á t.d. mobile.de.. veit einhver hvar væri best að leita? |
Author: | Aron Andrew [ Tue 13. Feb 2007 14:19 ] |
Post subject: | |
Getur alveg keypt götuskráð fjórhjól hér. Polaris, Yamaha og fleiri tegundir |
Author: | Bjarkih [ Tue 13. Feb 2007 14:23 ] |
Post subject: | |
Getur leitað að "terränghjulingar" á http://www.blocket.se |
Author: | siggir [ Tue 13. Feb 2007 15:36 ] |
Post subject: | |
Ég heyrði alltaf auglýsingar frá einhverri búð hérna sem auglýsti götuskráð fjórhjól... man bara ekki hvaða búð það var. |
Author: | ValliFudd [ Tue 13. Feb 2007 15:45 ] |
Post subject: | |
ok, var að spyrja félaga minn útí þetta.. hann vill götuskráð torfæruhjól ![]() Hjólin sem eru flutt hingað eru hjól sem uppfylla einhverja hávaða og mengunarstaðla.. Hann vill torfæruhjól sem uppfyllir ekki þessa staðla ![]() Og það er bannað NEMA það sé flutt inn notað Á götuskráningum! ![]() Og það má flytja þau hingað og halda götuskráningu af því að við sömdum okkur inn í þetta ESS eða ESB eða hvað sem þetta heitir allt saman ![]() ![]() |
Author: | siggir [ Tue 13. Feb 2007 19:49 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: ok, var að spyrja félaga minn útí þetta.. hann vill götuskráð torfæruhjól
![]() Hjólin sem eru flutt hingað eru hjól sem uppfylla einhverja hávaða og mengunarstaðla.. Hann vill torfæruhjól sem uppfyllir ekki þessa staðla ![]() Og það er bannað NEMA það sé flutt inn notað Á götuskráningum! ![]() Og það má flytja þau hingað og halda götuskráningu af því að við sömdum okkur inn í þetta ESS eða ESB eða hvað sem þetta heitir allt saman ![]() ![]() En hann ætlar að nota það á götuna ekki satt? Þá hlýtur það að þurfa að uppfylla alla staðla um mengun og hávaða, sama hver flytur það inn. Annað væri bara silly ![]() |
Author: | ValliFudd [ Tue 13. Feb 2007 20:25 ] |
Post subject: | |
siggir wrote: ValliFudd wrote: ok, var að spyrja félaga minn útí þetta.. hann vill götuskráð torfæruhjól ![]() Hjólin sem eru flutt hingað eru hjól sem uppfylla einhverja hávaða og mengunarstaðla.. Hann vill torfæruhjól sem uppfyllir ekki þessa staðla ![]() Og það er bannað NEMA það sé flutt inn notað Á götuskráningum! ![]() Og það má flytja þau hingað og halda götuskráningu af því að við sömdum okkur inn í þetta ESS eða ESB eða hvað sem þetta heitir allt saman ![]() ![]() En hann ætlar að nota það á götuna ekki satt? Þá hlýtur það að þurfa að uppfylla alla staðla um mengun og hávaða, sama hver flytur það inn. Annað væri bara silly ![]() Silly but true ![]() ![]() |
Author: | Bjarkih [ Tue 13. Feb 2007 21:00 ] |
Post subject: | |
En lendir hann þá ekki í veseni þegar hann fer með það næst í skoðun síðan? |
Author: | ValliFudd [ Tue 13. Feb 2007 21:02 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: En lendir hann þá ekki í veseni þegar hann fer með það næst í skoðun síðan?
Hann talaði við einhvern um þetta... Ég skal komast að því fyrir hvað stofnun eða fyrirtæki sá vann.. Þetta er víst "loophole".. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |