| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nice DVD player https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20198 |
Page 1 of 1 |
| Author: | freysi [ Mon 12. Feb 2007 04:19 ] |
| Post subject: | Nice DVD player |
Var að lenda í því að dvd spilarinn minn byrjaði að opnast/lokast á fullu og VÖKVI byrjaði að renna útúr honum. HVAÐ Í ANDSKOTANUM getur verið í gangi, náði disknum út úr honum en djöfull hef ég ekki heyrt um þetta áður. Vökvinn rann í heimaníóið og allar græjurnar þar sem dvd spilarinn var efstur. Djöfull óþægilegt að vakna við þetta ps. allt gólfið í kringum er rennandi blautt |
|
| Author: | IceDev [ Mon 12. Feb 2007 04:38 ] |
| Post subject: | |
Whaaaat? Myndir? |
|
| Author: | bjahja [ Mon 12. Feb 2007 05:53 ] |
| Post subject: | |
Vökvi í dvd spilara |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 12. Feb 2007 08:31 ] |
| Post subject: | |
Freysi hefur verið fullur í nótt |
|
| Author: | jens [ Mon 12. Feb 2007 08:46 ] |
| Post subject: | |
Þessi vökvi kemur ekki innan úr spilaranum, hefur flætt inn í spilarann og skemmt hann. |
|
| Author: | HPH [ Mon 12. Feb 2007 13:26 ] |
| Post subject: | |
Ertu nokkuð með LCD sjónvarp? og ef svo er virkar það Var að tala við félaga minn sem vinnur við að gera við svona heimilis tæki og hann sagði að það er enginn vökvi inn í DVD spilurum eini minunurinn á venjulegum CD-spilurum er að það er önnur talfa og linsa. |
|
| Author: | Jonni s [ Mon 12. Feb 2007 14:06 ] |
| Post subject: | |
Þegar frændi minn var lítill gekk hann í svefni, opnaði ísskápinn og sprændi inní hann. Gæti þetta verið svipað dæmi?? |
|
| Author: | IceDev [ Mon 12. Feb 2007 14:11 ] |
| Post subject: | |
Jonni s wrote: Þegar frændi minn var lítill gekk hann í svefni, opnaði ísskápinn og sprændi inní hann. Gæti þetta verið svipað dæmi??
Talandi um það, þegar að ég var yngri þá labbaði í svefni og kastaði vatni í ruslatunnuna |
|
| Author: | Svíþjóð. [ Mon 12. Feb 2007 14:13 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Jonni s wrote: Þegar frændi minn var lítill gekk hann í svefni, opnaði ísskápinn og sprændi inní hann. Gæti þetta verið svipað dæmi?? Talandi um það, þegar að ég var yngri þá labbaði í svefni og kastaði vatni í ruslatunnuna Og hvar varst þú í þetta skiptið??
|
|
| Author: | IceDev [ Mon 12. Feb 2007 14:16 ] |
| Post subject: | |
Ég svaf ekkert í nótt þannig að ég hef fjarvistarsönnun |
|
| Author: | ///M [ Mon 12. Feb 2007 15:13 ] |
| Post subject: | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|