| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Live2cruize, hvað,? Álit á felgum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=20179 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Mundi [ Sun 11. Feb 2007 02:45 ] |
| Post subject: | Live2cruize, hvað,? Álit á felgum |
Vildi fá "comment" á nýar fegur á spjallinu á L2C en lítið gerðist. Er ekki líf á kraftinum ? Núna er komið að felgu pælingu undir Mustangin! Ég hef nú alltaf haft antipat á svörtum felgum en hvað finnst ykkur um þetta. Á orginal 18" Mustang GT/CS felgum
19" AXIS Mod, ég get fengið þessar á fínu verði á eBay.
|
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 11. Feb 2007 02:55 ] |
| Post subject: | |
Klárlega nítján tommurnar |
|
| Author: | bjahja [ Sun 11. Feb 2007 04:12 ] |
| Post subject: | |
19" alveg klárlega, bílinn er allta annar á þeim |
|
| Author: | Djofullinn [ Sun 11. Feb 2007 09:54 ] |
| Post subject: | |
Flottur á 19"unum |
|
| Author: | Alpina [ Sun 11. Feb 2007 10:47 ] |
| Post subject: | |
Þessar neðri eru ,, virkilega ,, gerðarlegar,, hvort sem svartar eða króm eða silfur ,,huggulegur kostur að mínu mati |
|
| Author: | bjornvil [ Sun 11. Feb 2007 11:06 ] |
| Post subject: | |
Virkilega flott photoshop líka. Get ómögulega séð að þetta sé breytt mynd. |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 11. Feb 2007 11:59 ] |
| Post subject: | |
Alveg pottþétt svörtu felgurnar. Alveg í lagi! |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 11. Feb 2007 12:12 ] |
| Post subject: | |
Sammála öllum hérna fyrir ofan! 19" koma mikiðbetur út! |
|
| Author: | Ingsie [ Sun 11. Feb 2007 12:24 ] |
| Post subject: | |
19" eru bara flottar!! Vá hvað þetta virðist alls ekki vera photoshop |
|
| Author: | jens [ Sun 11. Feb 2007 12:32 ] |
| Post subject: | |
19" klárlega. |
|
| Author: | JOGA [ Sun 11. Feb 2007 12:48 ] |
| Post subject: | |
Finnst 19" flottari en ég myndi samt fá mér aðeins öðruvísi felgur. Finnst armarnir ekki alveg nógu góðir. t.d. þessar (Fundið í fljótu bragði) http://cgi.ebay.com/ebaymotors/19-505-G35-350Z-GS300-IS250-BMW-E46-3-M3-Mustang-Wheels_W0QQitemZ150087690319QQihZ005QQcategoryZ66485QQrdZ1QQcmdZViewItem#ebayphotohosting eða þessar: http://cgi.ebay.com/ebaymotors/19-AXIS-HIRO-G35-350Z-MUSTANG-STAGGERED-WHEELS-RIMS_W0QQitemZ120084930572QQihZ002QQcategoryZ43959QQrdZ1QQcmdZViewItem#ebayphotohosting En bíllinn gleypir alveg 19" engin spurning um að skella sér á eitthvað í þessum dúr. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 11. Feb 2007 13:17 ] |
| Post subject: | |
Klárlega svona 19" Þetta er bara flott undir flottum bíl Þú færð props fyrir litinn á bílnum líka! |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 11. Feb 2007 14:17 ] |
| Post subject: | |
Ingsie wrote: 19" eru bara flottar!! Vá hvað þetta virðist alls ekki vera photoshop Nei...Þessi árgerð er með beygjum af aftan Enn ég mundi skoða fleiri felgur undir hann því nóg er til af þeim og tala nú ekki um ef þú ert staddur úti. |
|
| Author: | Djofullinn [ Sun 11. Feb 2007 14:20 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Ingsie wrote: 19" eru bara flottar!! Vá hvað þetta virðist alls ekki vera photoshop Nei...Þessi árgerð er með beygjum af aftan Enn ég mundi skoða fleiri felgur undir hann því nóg er til af þeim og tala nú ekki um ef þú ert staddur úti.
|
|
| Author: | Kristján Einar [ Sun 11. Feb 2007 16:32 ] |
| Post subject: | |
mér finnast orginal mustang MIKLU flottari |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|