bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fílingur vikunar!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=19816
Page 1 of 5

Author:  Jón Ragnar [ Sat 27. Jan 2007 21:56 ]
Post subject:  Fílingur vikunar!

Hvað er fólk að hlusta mest á núna? 8)


Það sem er búið að ganga mest á í Winamp hjá mér er

The Raconteurs
Black Label Society
Kyuss
Manowar


Svo einnig soundtrakkið úr The Pick Of Desteny með Tenacious D :lol:

Author:  arnibjorn [ Sat 27. Jan 2007 21:58 ]
Post subject: 

Hlusta ekki á tónlist :(

Er ekki með útvarp heima hjá mér, enga geisladiska og það er ENGIN tónlist inná nýju tölvunni minni.

Hef hlustað svolítið mikið á kærustuna mína uppá síðkastið.. hún er samt ekkert voðalega góð að syngja :shock: :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 27. Jan 2007 22:00 ]
Post subject: 

Lawl! :D

ég einmitt fékk mér nýja tölvu um daginn,

ég er búinn að vera duglegri heldur en ALLIR að ná í gott rokk upp á síðkastið!
Hata að vera tónlistarlaus

Author:  Djofullinn [ Sat 27. Jan 2007 22:01 ]
Post subject: 

Humm mest verið að hlusta á 30 seconds to mars og barnagrátur :lol:

Author:  Steini B [ Sat 27. Jan 2007 22:03 ]
Post subject: 

Ég ættlaði einusinni að vera voða sniðugur og setja rúmlega öll 60gb af tónlist sem ég er með inná tölvunni minni á winamp og setja á shuffel

Hún fraus bara... :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 27. Jan 2007 22:04 ]
Post subject: 

Bara lélegt af henni :lol:

Author:  siggir [ Sat 27. Jan 2007 22:05 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Ég ættlaði einusinni að vera voða sniðugur og setja rúmlega öll 60gb af tónlist sem ég er með inná tölvunni minni á winamp og setja á shuffel

Hún fraus bara... :lol:


Pfff... drasl :tease:

Ég gerði þetta í wmp og virkaði fínt, enda bara með ca 5gb á lappanum :P

Author:  Jón Ragnar [ Sat 27. Jan 2007 22:06 ]
Post subject: 

Svo er maður mikið að hlusta á Mastodon 8)

Author:  Steini B [ Sat 27. Jan 2007 22:06 ]
Post subject: 

Nei heirðu... núna virkaði það... :lol:

Author:  siggir [ Sat 27. Jan 2007 22:09 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Nei heirðu... núna virkaði það... :lol:


Mana þig til að hafa það í gangi þangað til listinn klárast... sem verður einhverntíma um páska

Author:  Jón Ragnar [ Sat 27. Jan 2007 22:14 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Steini B wrote:
Nei heirðu... núna virkaði það... :lol:


Mana þig til að hafa það í gangi þangað til listinn klárast... sem verður einhverntíma um páska


Töluvert lengur en það :lol:

Author:  Steini B [ Sat 27. Jan 2007 22:22 ]
Post subject: 

Nei, þetta er bara rúmir 2 mánuðir af tónlist :D

Author:  Steini B [ Sat 27. Jan 2007 22:39 ]
Post subject: 

Langt síðan maður hefur heyrt þetta lag... :lol:

Halli og Laddi - í nefið 8)

Author:  siggir [ Sat 27. Jan 2007 22:46 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Langt síðan maður hefur heyrt þetta lag... :lol:

Halli og Laddi - í nefið 8)


Hvað eru þetta eiginlega mörg lög :?:

Author:  Einarsss [ Sat 27. Jan 2007 23:01 ]
Post subject: 

Johnny cash 8)

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/