| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Skarpur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=19578 | Page 1 of 2 | 
| Author: | freysi [ Tue 16. Jan 2007 19:18 ] | 
| Post subject: | Skarpur | 
| Quote: Nokkru síðar barst lögreglu aftur beiðni um aðstoð í Grafarvogi en þá hafði fertugur karlmaður brunnið á höndum og í andliti. Hann var að gera við bensínleka í bifreið en hafði gert hlé á vinnu sinni til að fá sér sígarettu. Þegar maðurinn drap í sígarettunni mynduðust bensíngufur og sprenging varð með fyrrgreindum afleiðingum. http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1247444 þetta hefur nú ekki verið þægilegt | |
| Author: | Hannsi [ Tue 16. Jan 2007 19:20 ] | 
| Post subject: | |
| "Djöfullinn!! Bensín út um allt! Æji fæ mér sígó þríf þetta upp svo."   | |
| Author: | bimmer [ Tue 16. Jan 2007 19:22 ] | 
| Post subject: | |
| "Þegar maðurinn drap í sígarettunni mynduðust bensíngufur " Magnað. | |
| Author: | ///M [ Tue 16. Jan 2007 20:38 ] | 
| Post subject: | |
| bimmer wrote: "Þegar maðurinn drap í sígarettunni mynduðust bensíngufur " Magnað. ætli hann hafi ekki látið stubbinn detta í gólfið og ætlað svo að stíga á hann     | |
| Author: | siggir [ Tue 16. Jan 2007 21:39 ] | 
| Post subject: | |
| Minnir mig á atvik í sveitinni fyrir tveimur árum. Einn sem var að fylla á bílinn úr brúsa með rettuna logandi í kjaftinum... Ekki beittasti hnífurinn í skúffunni. | |
| Author: | Haffi [ Tue 16. Jan 2007 21:43 ] | 
| Post subject: | |
| Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um eldsvoða í bílskúr í Hólahverfinu í Breiðholti á sjöunda tímanum í kvöld. Mun eigandi bílskúrsins hafa verið að hella bensíni á fjórhjól úr brúsa en gáði ekki að því að hann var með logandi sígarettu í munninum. Einhverjar skemmdir urðu á bílskúrnum en manninn sakaði ekki að öðru leyti en því að það sviðnaði á honum hárið. http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1247496 | |
| Author: | Helgi M [ Tue 16. Jan 2007 21:45 ] | 
| Post subject: | |
| siggir wrote: Minnir mig á atvik í sveitinni fyrir tveimur árum. Einn sem var að fylla á bílinn úr brúsa með rettuna logandi í kjaftinum... Ekki beittasti hnífurinn í skúffunni. Hahaha ég veit nú um eitt snyrtilegra en þetta,, einn nákominn mér var að vinna (back in the days) á Select/Shell stöð og er í pásu og er úti að reykja þegar að sjálfrennireið "stannar  " hjá þjónustu dælunni og hann reddaði málunum með því að fara og dældi á bílinn reykjandi í Select fötunum. Það er auðvitað langt í frá að þetta sé sniðugt á einn eða annan hátt en samt sem áður sé ég einhvern húmor í þessu   | |
| Author: | -Siggi- [ Tue 16. Jan 2007 21:55 ] | 
| Post subject: | |
| bimmer wrote: "Þegar maðurinn drap í sígarettunni mynduðust bensíngufur " Magnað. Nákvæmlega það sem ég var að spá í, hlýtur að hafa verið mögnuð sígaretta. | |
| Author: | trolli [ Wed 17. Jan 2007 00:24 ] | 
| Post subject: | |
| sígarettan kveikir ekki i bensíninu sjálfu heldur gufunum | |
| Author: | Hannsi [ Wed 17. Jan 2007 00:37 ] | 
| Post subject: | |
| trolli wrote: sígarettan kveikir ekki i bensíninu sjálfu heldur gufunum En í þessu tilviki virðist vera að það hafi orðið til bensígufur þegar hann slökkti í henni   | |
| Author: | Helgi M [ Wed 17. Jan 2007 01:01 ] | 
| Post subject: | |
| OG víst við erum að þessu þá virðist þetta vera algjör örlagavika   http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1247496 | |
| Author: | ///M [ Wed 17. Jan 2007 01:10 ] | 
| Post subject: | |
| Helgi M wrote: OG víst við erum að þessu þá virðist þetta vera algjör örlagavika     http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1247496   | |
| Author: | Haffi [ Wed 17. Jan 2007 01:11 ] | 
| Post subject: | |
| RE to the POST !!!   | |
| Author: | Helgi M [ Wed 17. Jan 2007 01:12 ] | 
| Post subject: | |
| ///M wrote: Helgi M wrote: OG víst við erum að þessu þá virðist þetta vera algjör örlagavika     http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1247496  Já var ekki búinn að sjá þetta fyrir miðju.... my bad   | |
| Author: | IvanAnders [ Wed 17. Jan 2007 17:27 ] | 
| Post subject: | |
| bimmer wrote: "Þegar maðurinn drap í sígarettunni mynduðust bensíngufur " Magnað. Djöfull minnir þessi setning mig á frétt af mbl.is þegar að einhver snillingurinn var að stinga lögguna af á Selfossi og "keyrði uppá hringtorg og UMFELGAÐI"       | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |