| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Myndir af vetrarkuldanum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=19495 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ömmudriver [ Fri 12. Jan 2007 02:29 ] |
| Post subject: | Myndir af vetrarkuldanum |
Sælir félagar, ég bara stóðst ekki mátið að deila þessum myndum með ykkur sem ég tók út af svölunum í íbúðinni minni. Þar sem að ég er alveg í sjöunda himni þegar það er vont veður úti og þar að auki finnst mér það svo fallegt Ég veit að ég er ekki með eitthverja svaka über myndavél og ekki heldur besti ljósmyndari í heimi, þannig að endilega geymið neikvæðnina í vasanum Svo væri ekki úr lagi ef aðrir myndu deila sínum myndum af kuldabola í verki Myndirnar eru s.s. teknar í Reykjanesbæ í áttina að Reykjanesbrautinni sem er alveg fjærst á myndunum(sést aðeins í ljósastaurana á brautinni, en alls ekki í blindbylnum
Kv, ömmudriver |
|
| Author: | Steini B [ Fri 12. Jan 2007 02:38 ] |
| Post subject: | |
Ojjj, ömurlegu myndir... já, btw... Ég HATA snjó... |
|
| Author: | Eggert [ Fri 12. Jan 2007 02:48 ] |
| Post subject: | |
Ég fæ líka þessa tilfinningu þegar það er vont veður úti... þá er bara þægilegt að vera inni í góðu húsi.. helst með stórum gluggum. Yah, me be weird. |
|
| Author: | Jökull [ Fri 12. Jan 2007 08:25 ] |
| Post subject: | |
Ég elska snjó.... |
|
| Author: | gulli [ Fri 12. Jan 2007 08:48 ] |
| Post subject: | |
Það er allavega skemmtilegra en enginn snjór |
|
| Author: | mattiorn [ Fri 12. Jan 2007 09:41 ] |
| Post subject: | |
Það mætti halda að þið hefðuð aldrei séð snjó áður takandi myndir af þessu og læti |
|
| Author: | gulli [ Fri 12. Jan 2007 10:02 ] |
| Post subject: | |
Snjórinn mætti alveg vera oftar og lengur en hann er |
|
| Author: | ValliFudd [ Fri 12. Jan 2007 10:40 ] |
| Post subject: | |
mattiorn wrote: Það mætti halda að þið hefðuð aldrei séð snjó áður
takandi myndir af þessu og læti Hey, við hér í borginni og þar í kring sjáum bara snjó svona 2x á ári |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 12. Jan 2007 10:45 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | ValliFudd [ Fri 12. Jan 2007 10:47 ] |
| Post subject: | |
Fann einn gamlann sem ég á/átti uppí vöku, honum var svolítið kalt
|
|
| Author: | gunnar [ Fri 12. Jan 2007 12:23 ] |
| Post subject: | |
tveir af þremur bílum sem á eru inni. Bimminn fílar það en jimnyinn er orðinn ansi reiður inn í skúr og heimtar að láta klára sig.. Ég svo svarið ég heyrðann ýlfra í nótt þegar byrjaði að snjóa |
|
| Author: | Arnarf [ Fri 12. Jan 2007 12:36 ] |
| Post subject: | |
Fyrst það er verið að tala um veturinn, þá eru hér nokkrar myndir frá nesjavallarleiðinni á miðvikudag
Það var -20.5°c þarna svo þetta ætti alveg að flokkast undir vetrarkulda |
|
| Author: | HAMAR [ Fri 12. Jan 2007 21:06 ] |
| Post subject: | |
Myndir teknar út um gluggan heima á GSM síma Og ein af bílunum mínum
Alltaf gaman að skafa smá snjó
|
|
| Author: | HPH [ Sat 13. Jan 2007 07:34 ] |
| Post subject: | |
Oh þegar maður sér svona snjó hvað mér langar alltaf í X5 með skíðabogum og með bretti á þeim á leiðinni upp á fjall. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|