| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Skondið atvik á sæbrautinni áðan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=19423 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Einarsss [ Mon 08. Jan 2007 22:14 ] |
| Post subject: | Skondið atvik á sæbrautinni áðan |
Ég var úti að viðra bíllinn ásamt því að taka nokkrar snjódrift æfingar í laugardalnum áðan og tók svo rúnt niðrí bæ og svo út sæbrautinni í átt að lyfju lágmúla sem var síðasti viðkomu staðurinn á leiðinni heim... anyway þá er ég bara að krúsa á sæbrautinni á sirka 70-75 og tek eftir lögreglubíl sem er að stoppa á ljósum fyrir aftan annan bíl og autt á vinstri akrein þannig að ég bara krúsa yfir þegar það er kemur grænt ljós .... svo á ljósunum hjá höfða er rautt ljós og ég hægi á mér til að ná grænu þar án þess að stoppa og ss tveir bílar stopp hægrameginn á þeim ljósum og lögreglubíllinn ennþá á hægri akrein ( ef þið skiljið hvað ég er að meina) og hægir á sér útaf stopp bílum ... ég held áfram krúsinu á sæbraut og fer yfir á ljósinu á sirka 60 km hraða og heyri svo allt í einu *vrúúúúm-hondu V-tec hljóð- koma á fleygi ferð og beygir inná mína akrein og hægir á sér ... ég skipti yfir á hægri akreinina og gaurinn heldur að hann sé búinn að næla sér í eina góða spyrnu og gefur í uppá 100 sirka og ég tjilla bara rólegur á 70 og horfi á lögreglu þjóta á eftir honum ... þeir beygðu svo hjá Esso og ég líka flissandi númerið hjá gæjanum var MX-*** minnir mig að hann hafi verið grænn |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 08. Jan 2007 22:15 ] |
| Post subject: | |
| Author: | JOGA [ Mon 08. Jan 2007 23:30 ] |
| Post subject: | |
úps |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 09. Jan 2007 00:12 ] |
| Post subject: | |
Bad beat |
|
| Author: | finnbogi [ Tue 09. Jan 2007 00:29 ] |
| Post subject: | |
haha elska lenda í svona atvikum , hef nokkru sunnum lent í svipuðu at viki |
|
| Author: | JonHrafn [ Tue 09. Jan 2007 07:25 ] |
| Post subject: | |
owned |
|
| Author: | Mánisnær [ Tue 09. Jan 2007 08:04 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Ingsie [ Tue 09. Jan 2007 13:37 ] |
| Post subject: | |
hahaha snillld!!!! |
|
| Author: | Kristján Einar [ Tue 09. Jan 2007 14:45 ] |
| Post subject: | |
þetta sannar það bara enn einu sinni bmw uber alles |
|
| Author: | force` [ Tue 09. Jan 2007 15:10 ] |
| Post subject: | |
græn honda með stórann spoiler á 17" 2 dyra civic ? |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 09. Jan 2007 16:42 ] |
| Post subject: | |
KILL STORY !!! var þetta rexinn kannski |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 09. Jan 2007 16:46 ] |
| Post subject: | |
force` wrote: græn honda með stórann spoiler á 17"
2 dyra civic ? þetta var 2 dyra ... man ekki eftir stórum spoiler |
|
| Author: | force` [ Tue 09. Jan 2007 17:02 ] |
| Post subject: | |
Jrourke wrote: KILL STORY !!!
var þetta rexinn kannski Sennilega var þetta við, og við vorum ekki að spyrna við neinn, og engin lögga elti okkur en man alveg eftir því að hann stakk sér aðeins framar í röðina bara til að komast frá þessum grasasna sem var á undan okkur. Stundum breytast sögur í eitthvað voða voða dæmi, en við fórum einmitt utaf þarna sem hann minnist á, engin lögga á eftir okkur, og engin spyrna í gangi. |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 09. Jan 2007 19:46 ] |
| Post subject: | |
force` wrote: Jrourke wrote: KILL STORY !!! var þetta rexinn kannski Sennilega var þetta við, og við vorum ekki að spyrna við neinn, og engin lögga elti okkur en man alveg eftir því að hann stakk sér aðeins framar í röðina bara til að komast frá þessum grasasna sem var á undan okkur. Stundum breytast sögur í eitthvað voða voða dæmi, en við fórum einmitt utaf þarna sem hann minnist á, engin lögga á eftir okkur, og engin spyrna í gangi. Ég er ekki að búa til neitt |
|
| Author: | force` [ Tue 09. Jan 2007 20:07 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: force` wrote: Jrourke wrote: KILL STORY !!! var þetta rexinn kannski Sennilega var þetta við, og við vorum ekki að spyrna við neinn, og engin lögga elti okkur en man alveg eftir því að hann stakk sér aðeins framar í röðina bara til að komast frá þessum grasasna sem var á undan okkur. Stundum breytast sögur í eitthvað voða voða dæmi, en við fórum einmitt utaf þarna sem hann minnist á, engin lögga á eftir okkur, og engin spyrna í gangi. Ég er ekki að búa til neitt Skondið, þá hafa tvær 2 dyra hondur verið þarna á sama stað í dag, beygt á sama stað, gert mjög svipað, en önnur þeirra stoppuð af löggunni, en báðar með svipað númer. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|