bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Carlsson Benzar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=19361 |
Page 1 of 1 |
Author: | ValliFudd [ Fri 05. Jan 2007 02:40 ] |
Post subject: | Carlsson Benzar |
DEEEEEM i want one of those... hljóðið í þessum bílum er engu líkt, að mínu mati eitt af fallegustu bílahljóðum sem ég hef heyrt! ![]() ![]() Click here to see Video Sá og heyrði í Carlsson SL55 í sumar uppi á kvartmílubraut og oh my god! hann náði ekki góðum tímum vegna gripleysis... en samt góðum sko... hann gaf í... sleppti vegna spóls... gaf aftur í og sleppti AFTUR... og náði gripi í 3ja skipti og bakaði camaroa og svona samt ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Fri 05. Jan 2007 03:13 ] |
Post subject: | |
Lenti fyrir þennan Carlsson Benz á Reykjanesbrautinni í sumar með pabba í bíl (eða allaveg einn sem leit eins út) Og hann gaf í og ég auðvitað á eftir og vááááá vinnslan! Og hljóðið!! Fallegasta hljóð sem ég hef nokkurntímann heyrt koma úr bifreið ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 05. Jan 2007 09:54 ] |
Post subject: | |
carlsson rúlar.. ![]() ég er kannski frekar hlutdrægur þar sem ræsir er með umboðið fyrir carlsson og ég sé algjörlega um það, en þetta eru topp gaurar, mjög persónuleg og skemmtileg þjónusta, er núna búin að sitja í SL55 bílnum, sem er rugl, og SL500 bíl sem er búið að setja blásara í ásamt flr bílum, carlsson benzinn fór hvað 12.4? en á alveg skuggalegum hraða, og gaurin var að slá af út af spóli, alveg ein sú magnaðasta græja sem ég hef kynnst |
Author: | IvanAnders [ Fri 05. Jan 2007 17:20 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: carlsson rúlar..
![]() ég er kannski frekar hlutdrægur þar sem ræsir er með umboðið fyrir carlsson og ég sé algjörlega um það, en þetta eru topp gaurar, mjög persónuleg og skemmtileg þjónusta, er núna búin að sitja í SL55 bílnum, sem er rugl, og SL500 bíl sem er búið að setja blásara í ásamt flr bílum, carlsson benzinn fór hvað 12.4? en á alveg skuggalegum hraða, og gaurin var að slá af út af spóli, alveg ein sú magnaðasta græja sem ég hef kynnst Mætti ekki okkar eigin ALPINA á honum uppá braut í sumar? |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 05. Jan 2007 18:16 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: carlsson rúlar.. Ert orðinn forstjóri eða framkvæmdarstjóri svona fljótt ![]() ég er kannski frekar hlutdrægur þar sem ræsir er með umboðið fyrir carlsson og ég sé algjörlega um það, en þetta eru topp gaurar, mjög persónuleg og skemmtileg þjónusta, er núna búin að sitja í SL55 bílnum, sem er rugl, og SL500 bíl sem er búið að setja blásara í ásamt flr bílum, carlsson benzinn fór hvað 12.4? en á alveg skuggalegum hraða, og gaurin var að slá af út af spóli, alveg ein sú magnaðasta græja sem ég hef kynnst ![]() Þetta kallar maður að vera fljótur að vinna sig upp ![]() |
Author: | ValliFudd [ Wed 10. Jan 2007 00:26 ] |
Post subject: | |
http://www.youtube.com/watch?v=iEHAuk6nROQ&NR ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ekkert smá helvítis sound í þessum pínulitla bíl ![]() Ekki Carlsson en SLK 55 AMG.. sem virðist duga fínt ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 10. Jan 2007 01:16 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: íbbi_ wrote: carlsson rúlar.. Ert orðinn forstjóri eða framkvæmdarstjóri svona fljótt ![]() ég er kannski frekar hlutdrægur þar sem ræsir er með umboðið fyrir carlsson og ég sé algjörlega um það, en þetta eru topp gaurar, mjög persónuleg og skemmtileg þjónusta, er núna búin að sitja í SL55 bílnum, sem er rugl, og SL500 bíl sem er búið að setja blásara í ásamt flr bílum, carlsson benzinn fór hvað 12.4? en á alveg skuggalegum hraða, og gaurin var að slá af út af spóli, alveg ein sú magnaðasta græja sem ég hef kynnst ![]() Þetta kallar maður að vera fljótur að vinna sig upp ![]() nei ég byrjaði nú bara eitthvað að hafa samband við þá útaf einhevrju sem ég var að leyta af.. ræsir og carlsson höfðu átt einhver samskipti áður, svo endaði þetta bara með að við urðum offical dealer, og ég sé um það |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |