bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Pest að ganga.
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er búinn að liggja rúmfastur síðan 8 í morgun þegar ég var að koma úr vinnunni og þurfti að stoppa á miðri umferðagötu til að *hmm já you get the idea*

Er einhver annar veikur hérna með hita og heldur engu niðri?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 22:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er að byrja að verða fokking veikur og fyrsta prófið mitt er á morgun :evil:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta var alveg hrikalegt í morgun, þurfti að stoppa með fullt af bílum fyrir aftan mig. Varð bara fárveikur allt í einu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég er búinn að liggja uppí rúmi í allan dag, var með 39.8 stiga hita fyrr í dag og í hvert skipti sem ég stóð upp leið næstum yfir mig :? :?

Er aðeins að skána núna.. er líka bara útúrdópaður 8-[ :lol:

Ég hélt ég væri að deyja á tímabili! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
arnibjorn wrote:
Ég er búinn að liggja uppí rúmi í allan dag, var með 39.8 stiga hita fyrr í dag og í hvert skipti sem ég stóð upp leið næstum yfir mig :? :?

Er aðeins að skána núna.. er líka bara útúrdópaður 8-[ :lol:

Ég hélt ég væri að deyja á tímabili! :lol:


Ég hrundi nú í gólfið áðan af máttleysi.

Það var frekar weird, datt á sófann inn í stofu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 23:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
:oops: ljótt að heya

vinur minn fór heim með eiyyhvað ógeð


ég er nú heima með brotna hægri hendi, það er ljóti djöfullinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Eina ráðið við svona pestum er pizzur með EXTRA miklu pepperoni og góður slatti af kóki þá líður manni vel. :wink:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
HAMAR wrote:
Eina ráðið við svona pestum er pizzur með EXTRA miklu pepperoni og góður slatti af kóki þá líður manni vel. :wink:


hehe ég var einmitt að panta mér pizzu með pepp... verst að ég þarf að bíða í 50 mín eftir henni!! :( :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kjellingar :cry:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hafiði lent í því að sitja á klósettinu með fötu í fanginu? :lol:

Það er ekki gaman... :(

Samt skárra að vera með fötu en að reyna að hitta á milli lappana... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Steini B wrote:
Hafiði lent í því að sitja á klósettinu með fötu í fanginu? :lol:

Það er ekki gaman... :(

Samt skárra að vera með fötu en að reyna að hitta á milli lappana... :lol:


Nice Steini.. nice! :lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
fínt ef þið gætuð haldið þessari veiki þarna fyrir sunnan!!

Við viljum ekkert eitthvað svona rugl í höfðustað Norðurlands!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Steini B wrote:
Hafiði lent í því að sitja á klósettinu með fötu í fanginu? :lol:

Það er ekki gaman... :(

Samt skárra að vera með fötu en að reyna að hitta á milli lappana... :lol:


Nice Steini.. nice! :lol: :lol:

Skárra en sagan sem ég hef heyrt... vera EKKI með fötu og vera að skipta á fullu... og svo klikkaði það... snéri öfugt... og svo aftur.. og allt í kássu.. báðir endar skiluðu gumsi í vitlausa átt :lol:

Það getur ekki verið gaman :lol:

Mikið eru þetta eitthvað girnilegar umræður :lol:

En ég er allavega ekki veikur :) Bjórinn lagar svoleiðis :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 01:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
ég er veikur og í prófum , perfect :evil:

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
freysi wrote:
ég er veikur og í prófum , perfect :evil:


Murphy's law. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 58 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group