bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: GEGGJUÐ jeppaferð :D
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Já, ég og reynir (appelsínu gula imprezan), Einar Pé og Einar GTi Skelltum okkur uppá skjaldbreið á sunnudaginn.

Fengum geðveikt gott veður og lentum í engum stórvandræðum..ein affelgun var held ég það mesta..enda þaulvanir kappar á ferð...yeah right ;)

Þarna er ég fastur í krapapolli sem ég læddist svo framhjá bara..+

Image

En það hafðist ekki alltaf að læðast framhjá..

Image

Veeeel teygð..hún er liðug stelpan ;)

Image

Á leiðinni upp.. (þess má til gaman geta að þessi ca. 7 milljón króna læsti land cruiser átti erfiðara með þetta en súkka yndið :D )

Image

Reynir og ég... og land cruiserinn enn að reyna.. hahaha

Image

Nokkrar af toppnum.. menn verulega stoltir :D

Image

Image

Image

Image


Ég vil þakka "100 m genginu" fyrir guide-ið og aðstoðina :D


Last edited by Kristjan PGT on Tue 05. Dec 2006 19:49, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 00:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Geggjað, ég hef aldrei farið í svona jeppaferð en væri vel til í að prufa 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Mig langar í jeppa :oops:

Þessi krúser er samt enganvegin að meika það þarna :lol:

Hart að eyða svona miklum pening í jeppa og hann drífur ekkert :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Last edited by Aron Andrew on Tue 05. Dec 2006 00:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bjahja wrote:
Geggjað, ég hef aldrei farið í svona jeppaferð en væri vel til í að prufa 8)


Þetta er ótrúlega gaman!!! :P

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
8)

þetta er kúl

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ohhh.. ekki sýna mér svona myndir.. ég er ekki kominn með bensíntankana mína og púströrin undir jeppann minn =(

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Ohh mig langar svo í jeppaferð :(

Það er SVO gaman !! :o

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
annars get ég nú lík abara sleppt pústinu.. 400hö rokkurinn hljómar svo vel :twisted:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta er eitthvað sem maður verður að stunda meira.. 8)

Hvað er stór vél í súkkunni?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Suzuki > allir aðrir jeppar

Þetta drífur allt 8)

Djöfull langar mig að fara í svona ferð

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
siggir wrote:
Suzuki > allir aðrir jeppar

Þetta drífur allt 8)

Djöfull langar mig að fara í svona ferð

óótrúlegt en satt.. Hef einmitt verið í jeppaferð í súkku, 44" toyoturnar og econolinearnir fastir á meðan súkkan flýtur yfir snjóinn og brunar um án þess að þurfa reyna á litlu vélina sína :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Thrullerinn wrote:
Þetta er eitthvað sem maður verður að stunda meira.. 8)

Hvað er stór vél í súkkunni?


Hún er 35" breytt með V6 2,5L mótor og er 1500kg full af bensíni..

Hennar helsti óvinur eru hjólför eftir eitthverja hlunka :)

Aflið í henni er alveg gríðarlega skemmtilegt á móti þyngdinni og skortir aldrei afl!

Ég vill meina að þessi patrolar, trooperar og land cruiserar séu svona eins og steratröll.

Súkkan er hinsvegar Fitness kappi í fannta formi...

Hvort myndu þið vilja vera? ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
dauðlangar í svona Vitara bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kristjan PGT wrote:
J


Varst það þú sem ég fór með upp í Bláfjöll um daginn?

Varst að blóta mér í sand og ösku með dekkin hjá mér ? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Já, það passar.djöfull langar mér í dekkin þín!

Ég er ennþá á þessum spyrnu slikkum mínum...enda áttu menn varla orð yfir því hvað hann komst... og þeir misstu andlitið þegar þeir sáu dekkin :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group