bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
GEGGJUÐ jeppaferð :D https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18845 |
Page 1 of 3 |
Author: | Kristjan PGT [ Mon 04. Dec 2006 23:58 ] |
Post subject: | GEGGJUÐ jeppaferð :D |
Já, ég og reynir (appelsínu gula imprezan), Einar Pé og Einar GTi Skelltum okkur uppá skjaldbreið á sunnudaginn. Fengum geðveikt gott veður og lentum í engum stórvandræðum..ein affelgun var held ég það mesta..enda þaulvanir kappar á ferð...yeah right ![]() Þarna er ég fastur í krapapolli sem ég læddist svo framhjá bara..+ ![]() En það hafðist ekki alltaf að læðast framhjá.. ![]() Veeeel teygð..hún er liðug stelpan ![]() ![]() Á leiðinni upp.. (þess má til gaman geta að þessi ca. 7 milljón króna læsti land cruiser átti erfiðara með þetta en súkka yndið ![]() ![]() Reynir og ég... og land cruiserinn enn að reyna.. hahaha ![]() Nokkrar af toppnum.. menn verulega stoltir ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég vil þakka "100 m genginu" fyrir guide-ið og aðstoðina ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 05. Dec 2006 00:30 ] |
Post subject: | |
Geggjað, ég hef aldrei farið í svona jeppaferð en væri vel til í að prufa ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 05. Dec 2006 00:40 ] |
Post subject: | |
Mig langar í jeppa ![]() Þessi krúser er samt enganvegin að meika það þarna ![]() Hart að eyða svona miklum pening í jeppa og hann drífur ekkert ![]() |
Author: | IvanAnders [ Tue 05. Dec 2006 00:40 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Geggjað, ég hef aldrei farið í svona jeppaferð en væri vel til í að prufa
![]() Þetta er ótrúlega gaman!!! ![]() |
Author: | aronjarl [ Tue 05. Dec 2006 01:54 ] |
Post subject: | |
![]() þetta er kúl |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 05. Dec 2006 10:17 ] |
Post subject: | |
ohhh.. ekki sýna mér svona myndir.. ég er ekki kominn með bensíntankana mína og púströrin undir jeppann minn =( |
Author: | Ingsie [ Tue 05. Dec 2006 10:20 ] |
Post subject: | |
Ohh mig langar svo í jeppaferð ![]() Það er SVO gaman !! ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 05. Dec 2006 10:27 ] |
Post subject: | |
annars get ég nú lík abara sleppt pústinu.. 400hö rokkurinn hljómar svo vel ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Tue 05. Dec 2006 10:48 ] |
Post subject: | |
Þetta er eitthvað sem maður verður að stunda meira.. ![]() Hvað er stór vél í súkkunni? |
Author: | siggir [ Tue 05. Dec 2006 11:06 ] |
Post subject: | |
Suzuki > allir aðrir jeppar Þetta drífur allt ![]() Djöfull langar mig að fara í svona ferð |
Author: | ValliFudd [ Tue 05. Dec 2006 11:32 ] |
Post subject: | |
siggir wrote: Suzuki > allir aðrir jeppar
Þetta drífur allt ![]() Djöfull langar mig að fara í svona ferð óótrúlegt en satt.. Hef einmitt verið í jeppaferð í súkku, 44" toyoturnar og econolinearnir fastir á meðan súkkan flýtur yfir snjóinn og brunar um án þess að þurfa reyna á litlu vélina sína ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Tue 05. Dec 2006 12:25 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Þetta er eitthvað sem maður verður að stunda meira..
![]() Hvað er stór vél í súkkunni? Hún er 35" breytt með V6 2,5L mótor og er 1500kg full af bensíni.. Hennar helsti óvinur eru hjólför eftir eitthverja hlunka ![]() Aflið í henni er alveg gríðarlega skemmtilegt á móti þyngdinni og skortir aldrei afl! Ég vill meina að þessi patrolar, trooperar og land cruiserar séu svona eins og steratröll. Súkkan er hinsvegar Fitness kappi í fannta formi... Hvort myndu þið vilja vera? ![]() |
Author: | IngóJP [ Tue 05. Dec 2006 12:43 ] |
Post subject: | |
dauðlangar í svona Vitara bíl |
Author: | gunnar [ Tue 05. Dec 2006 13:47 ] |
Post subject: | Re: GEGGJUÐ jeppaferð :D |
Kristjan PGT wrote: J
Varst það þú sem ég fór með upp í Bláfjöll um daginn? Varst að blóta mér í sand og ösku með dekkin hjá mér ? ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Tue 05. Dec 2006 15:40 ] |
Post subject: | |
Já, það passar.djöfull langar mér í dekkin þín! Ég er ennþá á þessum spyrnu slikkum mínum...enda áttu menn varla orð yfir því hvað hann komst... og þeir misstu andlitið þegar þeir sáu dekkin ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |