bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það verður magnað ef þetta tekst allt saman hjá þeim, 1012 hö. og ca. 1400 nm. af togi :shock:

Image

http://www.evo.co.uk/news/evonews/203855/bristol_fighter.html

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djöfull er þetta ljótt!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já hann er alveg hroðalega mishepnaðuir í útliti

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 12:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!

Þetta tekst pottþétt - þessir gaurar kunna sitt fag. Stirling Moss á basic týpuna af þessum bíl og þetta er eini ofurbíllinn í dag sem er nothæfur dags daglega, með risastórt skott, beygjuradíus á við venjulegan fólksbíl og vaðdýpt upp á hálfan meter! :lol: 8)

Og þetta kostar handlegg og fótlegg...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Thetta er einhver sjukdomur sem einkennist soldid a Blyfot... allir ad fila ljotu bilana :lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ef bíllin er forljótur.. eða franskur.. þá eiga þeir inngengt á blýfót :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Eggert wrote:
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Thetta er einhver sjukdomur sem einkennist soldid a Blyfot... allir ad fila ljotu bilana :lol: :lol: :lol:


Varlega með alhæfinguna :lol:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Þessi hleri :puke:

Image

Image

Benzari wrote:
Eggert wrote:
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Thetta er einhver sjukdomur sem einkennist soldid a Blyfot... allir ad fila ljotu bilana :lol: :lol: :lol:


Varlega með alhæfinguna :lol:

OG
íbbi_ wrote:
já ef bíllin er forljótur.. eða franskur.. þá eiga þeir inngengt á blýfót :D


Ekkert svona :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Benzari wrote:
Eggert wrote:
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Thetta er einhver sjukdomur sem einkennist soldid a Blyfot... allir ad fila ljotu bilana :lol: :lol: :lol:


Varlega með alhæfinguna :lol:


Allt í góðu :D Þið þolið alveg smá bögg :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 19:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er engin rétttrúnaður í gangi á blýfæti :wink: enda þrífast mismunandi hópar þar vegna áhugans sem sameinar þá - ekki endilega vegna ákveðinnar bílgerðar (enda nóg af slíkum síðum).

Það er til fullt af merkilegum og fallegum bílum frá næstum öllum löndum sem framleiða bíla.

Það að stimpla og alhæfa um þjóðir og bílana sem eru framleiddir af þeim er ,,,BARA,,, merki um vanþroska...

Svo má heldur ekki gleyma því að sumir bílar geta verið í uppáhaldi þó þeir séu ljótir :!: og þá er það yfirleitt vegna annarra gæða sem bíllinn bíður uppá.

T.d. finnst mér Caterham Super 7 afskaplega töff bíll en fæstir myndu nú halda því fram að hann sé fallegur - ef það skiptir ekki málið á slíkum bíl þá hafið þið gjörsamlega misskilið pointið með Bristol Fighter...

Mæli með því að þið tékkið á hinum uppáhalds bílnum frá Bristol - Blenheim...




Image

Fallegur? :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 19:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Vegna þess að þú kíkir reglulega á blýfót :wink:

Og gjörið svo vel... 1937 módelið af Bristol Blenheim... respect!

http://www.youtube.com/watch?v=BuUbijKDwgc&mode=related&search=

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 19:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
bebecar wrote:
Fallegur? :D


Nei, ég get ekki sagt það. Þetta er eins og lélegt copy af amerískum vöðva. En kannski er það bara myndin. Þetta er allavega mitt álit. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 20:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
BmwNerd wrote:
bebecar wrote:
Fallegur? :D


Nei, ég get ekki sagt það. Þetta er eins og lélegt copy af amerískum vöðva. En kannski er það bara myndin. Þetta er allavega mitt álit. :)


Hann er reyndar útbúin amerískum vöðva frá Chrysler ef ég man rétt og vélin úr Fighter er auðvitað frá Vipernum....

Hvað með þennan þá?

Image

Image

Bristol Blenheim Speedster...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Bristol Fighter

Er þetta ekki bíllinn sem tekur like ENGAN vind á sig?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group