bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW varahlutir eru ódýrir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18600
Page 1 of 2

Author:  Bjarki [ Thu 23. Nov 2006 11:17 ]
Post subject:  BMW varahlutir eru ódýrir

Fór áðan niður í Ingvar Helgason að versla smáræði (að ég hélt) í jeppann hans pabba (Nissan).
Samsláttarpúðar að aftan 2x
Rúðupissstútur í stuðara fyrir þvott á aðalljós 1x
Samtals 27þús

Ég varð svo hissa að ég bara missti málið
samsláttarpúðinn 10.500.- stk og rúðupissstúturinn 6þús.
Samsláttarpúðinn er nokkuð stór, frábrugðinn því sem við þekkjum í BMW en samt. Rúðupissdæmið er á stærð við einn topp kannski 17mm mjög einfalt plaststykki, bara eitt stykki ekkert stillanleg áttin eða neitt.

Ekki það að ég ætti ekki fyrir þessu mér fannst þetta bara einfaldlega of dýrt. Ég sagði bara afsakið en ég verð að vera mjög leiðinlegur, mér finnst þetta of dýrt og ég ætla ekki að kaupa þetta.
Nýbúinn að kaupa alla vökva, allar síur, perur og fleira sem maður kaupir fyrir þjónustueftirlit og það kostaði bara e-ð klink.
Eins gott að bíllinn hafi aldrei bilað......

Author:  Bjarkih [ Thu 23. Nov 2006 12:16 ]
Post subject: 

Ingvar Helgason er nú líka frægur fyrir að smyrja vel á verðin hjá sér.

Author:  gunnar [ Thu 23. Nov 2006 13:47 ]
Post subject: 

Ég þoli ekki Ingvar Helgason, neyðist stundum að fara þarna í vinnunni og mig langar alltaf jafn mikið að hengja mig þegar ég fer þarna inn..

Author:  íbbi_ [ Thu 23. Nov 2006 13:54 ]
Post subject: 

varahlutaverð í þessa þýsku vagna er mjög sanngjarnt, ég er sjálfur í vara og aukahlutum fyrir benz hjá ræsir og ég varð ekkert smá hissa, bremsudiskar að aftan á rúma 2þús kr stykkið, bremsuklossar á 2700k og margt flr hræbillegt,

mér finnst vera dýrara í bmw heldur en benz, t.d kosta framdemparar í 7una mína 27k stk,

varahlutir í flesta japönsku bílana er út úr kortinu alveg.. allavega mín reynsla.

gallin samt i.m.o við þýsku bílana er hinsvegar að það eru hlutir þarna sem geta kostað hvítuna úr augunum, allskonar tölvur og annað. einn sem ég kannast við er t.d með benz með bilað stjórnbox fyrir 600 þúsund

Author:  Stanky [ Thu 23. Nov 2006 14:08 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
varahlutaverð í þessa þýsku vagna er mjög sanngjarnt, ég er sjálfur í vara og aukahlutum fyrir benz hjá ræsir og ég varð ekki smá hissa, bremsudiskar að aftan á rúma 2þús kr stykkið, bremsuklossar á 2700k og margt flr hræbillegt,

mér finnst vera dýrara í bmw heldur en benz, t.d kosta framdemparar í 7una mína 27k stk,

varahlutir í flesta japönsku bílana er út úr kortinu alveg.. allavega mín reynsla.

gallin samt i.m.o við þýsku bílana er hinsvegar að það eru hlutir þarna sem geta kostað hvítuna úr augunum, allskonar tölvur og annað. einn sem ég kannast við er t.d með benz með bilað stjórnbox fyrir 600 þúsund


Steering racket fyrir e30 á rúmar 220þúsund :D

Author:  Jonni s [ Thu 23. Nov 2006 19:20 ]
Post subject: 

Var að versla mér þurrkublöð á e39 hjá Tb

8000 kall!!!!!

Mér finnst það frekar dýrt

Author:  IvanAnders [ Thu 23. Nov 2006 19:24 ]
Post subject: 

Það er ekki komandi nálægt Ingvari Helgasyni á nokkurn hátt :!:

Author:  Djofullinn [ Thu 23. Nov 2006 20:09 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
íbbi_ wrote:
varahlutaverð í þessa þýsku vagna er mjög sanngjarnt, ég er sjálfur í vara og aukahlutum fyrir benz hjá ræsir og ég varð ekki smá hissa, bremsudiskar að aftan á rúma 2þús kr stykkið, bremsuklossar á 2700k og margt flr hræbillegt,

mér finnst vera dýrara í bmw heldur en benz, t.d kosta framdemparar í 7una mína 27k stk,

varahlutir í flesta japönsku bílana er út úr kortinu alveg.. allavega mín reynsla.

gallin samt i.m.o við þýsku bílana er hinsvegar að það eru hlutir þarna sem geta kostað hvítuna úr augunum, allskonar tölvur og annað. einn sem ég kannast við er t.d með benz með bilað stjórnbox fyrir 600 þúsund


Steering racket fyrir e30 á rúmar 220þúsund :D
Heitir þetta samt ekki steering rack? Eða er ég að rugla?

Author:  finnbogi [ Fri 24. Nov 2006 04:05 ]
Post subject: 

ég heyrði frá Impresa sti eiganda að þegar hann fór að kaupa bremsuklossa
að framan þá var verðmiðinn á þeim 80.000kr hjá Ingvari Helgasyni

flottur prís :lol: :lol:

mig minnir að klossar að framan í E60 M5 kosti minna í B&L


og fólk að segja að impreza sé bang 4 the buck....................kannski ,,,,,,, en ekki á íslandi :D

Author:  HPH [ Fri 24. Nov 2006 07:17 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
ég heyrði frá Impresa sti eiganda að þegar hann fór að kaupa bremsuklossa
að framan þá var verðmiðinn á þeim 80.000kr hjá Ingvari Helgasyni

flottur prís :lol: :lol:

mig minnir að klossar að framan í E60 M5 kosti minna í B&L


og fólk að segja að impreza sé bang 4 the buck....................kannski ,,,,,,, en ekki á íslandi :D

minnir að þeir voru á 50.000 man ekki hvort það sé 1.stk. eða parið.

Author:  IceDev [ Fri 24. Nov 2006 07:31 ]
Post subject: 

Hvernig getur verðið verið svona gífurlega hátt á ULTRAslithlut?

Ég bara spyr

Author:  Kristjan [ Fri 24. Nov 2006 09:17 ]
Post subject: 

Ekki furða að margir STI eigendur endist svona stutt á þessum bílum, háar afborganir plús vangefið verð á varahlutum. :lol:

Author:  arnibjorn [ Fri 24. Nov 2006 09:26 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Ekki furða að margir STI eigendur endist svona stutt á þessum bílum, háar afborganir plús vangefið verð á varahlutum. :lol:

Kallaðiru valsstelpu trukkalessu og fékst gult spjald fyrir það kristján? :lol:

Sorry OT

Author:  Kristjan [ Fri 24. Nov 2006 09:36 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Kristjan wrote:
Ekki furða að margir STI eigendur endist svona stutt á þessum bílum, háar afborganir plús vangefið verð á varahlutum. :lol:

Kallaðiru valsstelpu trukkalessu og fékst gult spjald fyrir það kristján? :lol:

Sorry OT


Jebb :wink:

Author:  Dr. E31 [ Fri 24. Nov 2006 12:04 ]
Post subject: 

Jonni s wrote:
Var að versla mér þurrkublöð á e39 hjá Tb

8000 kall!!!!!

Mér finnst það frekar dýrt


Þurkublöð (par) á E39 4.912.- hjá okkur í B&L.

P.S. Klossar á E60 M5 39.960.-

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/